Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 57
209 lofs og ágætis. Hefur dr. Valtýr sjálfur öllum öðrum betur tek- ið það fram í áminstum árgangi (XIV.) EIMREIÐAR sinnar. Par segir meðal annars svo: »ísland hefur átt mörg alþýðuskáld, sjálfsagt fleiri en nokkur önnur þjóð að tiltölu við fólksfjölda. En allur þorri þeirra hefur átt þeim örlögum að sæta, að nöfn þeirra hafa gleymst, alveg eins og höfundanna að sögunum okkar frægu. Og þó hefðu mörg þeirra átt skilið, að nafni þeirra hefði verið haldið á lofti; því þó hugarflugið og skáldsnildin hafi ekki ætíð verið hjá þeim á háu stigi, þá hafa þó ljóð þeirra veitt svo mörgum unað og ánægju, að þeirra ber að minnast með þakklæti. Pessi alþýðu- skáld hafa haft sína köllun, ekki síður en stórskáldin eða þjóð- skáldin. Ljóð þeirra hafa að vísu sjaldnast haft mikið gildi fyrir bókmentir vorar. En fleira er matur en feitt kjöt. Svo getur á staðið fyrir mörgum, að léttmetið verði þeim notasælla en kosta- fæðan. Óbreyttur og mentunarsnauður alþýðumaður getur ekki ætíð haft full not af stórfeldum og háfleygum skáldskap, sem oft og tíðum fæst við efni og hugsanir, er liggur fyrir ofan og utan við sjóndeildarhring hans og verksvið. Hin léttu og einföldu ljóð alþýðuskáldsins eru betur við hans hæfi. Pau skilur hann og af þeim hefir hann fulla nautn, því þau fást vanalega við efni úr hversdagslífi alþýðunnar, sem hann þekkir og ber fult skyn á. Pau hressa hann og fjörga í stritinu og deyfðinni, einkum ef þau eru dálitið hnittileg og kátínu- og gleðiblær yfir þeim.« I’etta er satt og prýðilega sagt — um hina umliðnu tíma. En nú eru nýir tímar gengnir í garð, með nýrri tízku og kröfum, eins og áður var bent til. Pví betur sem fólk vort mannast og mentast, og því minni munur sem verður á þekkingu »lærðra« og »ólærðra«, þ. e. skólalærðra og heimalærðra, því meir vaxa kröf- urnar til allra skáldmæltra manna á landinu, unz enginn þekkir lengur eða spyr um, hvort sá eða sá höfundur hafi setið á skóla- bekk lengur eða skemur. Enda má nú þegar segja, að skáld- skapur sé orðinn svo tilrækur flestum og braglistin svo algeng, að eitt skáldið verður illa greint frá öðru — nema fyrir meðferð mdls, forms og efnis. Og reyndar er það nú mikið. Enda má einu aldrei gleyma. Hverju þá? Að listin er fyrst og fremst frumgdfa. Formlistin er ekki einhlít. Heldur ekki ómentuð með- fædd gáfa. Að endingu þetta:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.