Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.01.1915, Qupperneq 7
7 til hlítar. Eitt af mestu meinum íslenzku þjóðarmnar er þekkingarleysi á listum, Köggmynda- og mdlverkalist. Ekkert listasafn er til (nema Fornmenjasafnið), og íslendingar þeir, er ytra dvelja, kynna sér fæstir listir menningarþjóðanna. Má það vart vanvirðulaust kallast, einkum þar sem þjóðin á nú fleiri efni- lega listamenn, að ekkert listasafn skuli vera til. Ættu löggjafar þjóðarinnar að íhuga, hvílíkt mentunargildi góð listasöfn hafa, og að því fé, er varið yrði til þess, að reisa safn fyrir íslenzka nú- tíðarlist, væri vel varið. Islenzkt listasafn mundi verða öflugur þáttur í viðhaldi íslenzks þjóðernis. Miðlungsmennirnir verða oft og tíðum undir í baráttu lífs og lista. Mikilmenni í heimi lista og vísinda stefna fleyi sínu beint gegnum öldugang og ósjói ofsókna og misskilnings og ná höfn — eða sigla í dauðann. Einar Jónsson hefir nú í nær 20 ár verið á slíkri siglingu. Hann er kominn í höfn, hefir skapað sér sjálfstæðar listaskoðanir og lífsskoðanir. Kemur nú til kasta ís- lenzku þjóðarinnar, er listaverk hans, sem hann hefir gefið þjóð- inni, ber að landi, hvort hún kann að meta þessa höfðinglyndu gjöf og varðveita listaverk þau, er án efa verða meðal fegurstu gimsteina í menningarkórónu landsins, á þann hátt, er sé þjóðinni til sóma. ALEXANDER JÓHANNESSON. Assverus. (Þjóðsagan um Gyðinginn gangandi.) Það er ekki ósatt æfintýrið um mig, tveggja þúsund ára gamla: Eg gat ekki Kristi unt með krossinn kofaþilið mitt sig við að styðja. Eg er sá, sem hrindir þeim, sem hníga, honum líka. — Pað var ei sá fyrsti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.