Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 14
142 FORFEÐUR MANNKYNSINS [EIMREIÐIW ustu. Engar minjar hafa fundist um tilveru hans í álfu vorri eftir lok jökultímans. En i dag hittast stöku menn í Bretagne (frb. Bretanj), Svisslandi og á Ítalíu sviplíkir hinum fornu Grimaldi-mönnum; vilja sumir þjða það á þann veg, að einhver dropi af þessu fornmannablóði hafi endur fyrir löngu runnið í æðar þessara þjóða við kyn- blöndun. En fulldjörf mun sú ályktun vera. Eftir jökultímann var steinaldarmenningin enn um langt skeið ríkjandi í Evrópu. Þegar jöklarnir hurfu úr Dan- mörku, og suðurhluta Noregs og Svíþjóðar skaut fram und- an jökuljaðrinum, tóku þjóðir sér þar bólfestu, er höfðu tinnusteina að vopnum, er voru miður haglega gerð (Pa- læolitar. Síðari hluti hinnar eldri steinaldar). Frá þeiin tíma hafa fundist grafreitir manna á Norðurlöndum og víðar. Er vaxtarlag þeirra beina mjög breytilegt. í hinni sömu gröf finnast bæði höfuðkúpur af langhöfðuðu og stutthöfðuðu fólki og eins af langleitum og stuttleitum mönnum. En allir hafa menn þessir haft hátt og hvelft enni, lág brúnabein og stóra höku, og engir hafa þeir verið trönumyntir. Eru þetta höfuðeinkenni núlifandi Evrópumanna. Óefað hefir víðtæk kynblöndun átt sér stað meðal þjóð- anna í Evrópu áður en hér var komið sögunni og nýir kynflokkar flutst til álfunnar, líklega helst frá Asíu. Telja þjóðmenjafræðingar líklegast, að Aurignac-þjóðflokkurinn hafi verið frumstofninn að þeirri kynblöndun, er nútíðar- þjóðir Evrópu eru sprotnar upp af. Bæ við Hrútafjörð 2B/» 1920. Gudm. G. Bárðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.