Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 53
eimrejðiN] BRJÓSTMYND AF JÓNI EIRÍKSSYNI 181 henti hana safninu að gjöf. Fylgja hér myndir af henni (3. og 4. mynd). Hún er öldungis eins og Bjarni amtmað- ur hefir skýrt frá, en er úr venjulegu gipsi og virðist hafa verið steypt sér og fest í líkneskið, sem að líkindum hefir verið úr hinu islenska efni, svo sem Bjarni amt- maður segir. Hefir það alt molnað, er líkneskið brotnaði, en gipsandlitið haldið sér óskemt. — Pað kemur heim, sem Bjarni amtmaður og segir, að það sé líkt andlitinu á mynd Ól- afs próf., og því er það að ætla má, að hún sé gerð eftir brjóstlíkneskinu; en meira um það siðar. Bjarni amtmaður segir óvíst, hvenær Bertel Thorvaldsen hafi gert brjóstlíknesk- ið. Ekki er óhugs- andi, að hann hafi gert það eftir að Jón var fallinn frá. Eins og tekið var fram, virðist hafa verið til upphleypt vangamynd af Jóni; eftir henni, minni sínu og tilsögn annara er hugsan- legt að Bertel Thorvaldsen hafi gert likneskið, eftir beiðni, t. d. Grims Thorkelíns, sem Bjarni segir að hafi átt það lengi. En gerð þessarar andlitsmyndar, svo ein- kennileg sem hún er að ýmsu leyti, það, að hún er að kunnugra dómi »lifandi eftirmynd« Jóns, og jafnvel það, að líkneskið, að því er Bjarni amtmaður segir, var gert úr íslensku efni, sem Jón hafði fengið sjálfur frá íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.