Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN] BRJÓSTMYND AF JÓNI EIRÍKSSYNI 179 mynd, nefnilega mynd þeirri, sem Bjarni amtm. talar um í ævisögunni á bls. 99 —100, en ekki gipskringlu frú Posth. í litlu erindi um Ólaf Að líkindum heíir Bjarni amtm. skrifað um mynd Bertels Thorvaldsens á bls. 99—100 í ævisögunni og verðurekki ann- að séð en að hann lýsi þar brjóstlíkneski og alls ekki »gyps- kringlu«. Sé mynd Eckersbergs gerð eftir gipskringlu, svo sem sagt er og útlit er fyrir, þá hefir verið hér um annað og annars konar listaverk að ræða en brjóstlíkneskið eftir Bertel Thorvaldsen. Búningurinn á mynd Eckersbergs bendir einnig á það, og jafnvel öll gerð myndarinnar. Sú gipskringla þekk- ist þá ekki hér, né heldur brjóstmyndin á armspönginni, sem getið er um. Mynd Ólafs próf. Ólavsens er til hér (sjá 2. mynd); það er vanga- mynd, sér aðeins höfuð og háls, beran, vinstri hlið; hún er allmjög frábrugðin mynd Eckers- bergs, enda gerð að Hk- indum eftir annari frum- piófessor Olavsen, sem eg flutti nýlega í List- vinafélaginu í Reykja- vík, talaði eg um og sýndi mynd hans af Jóni Eiríkssyni og gat um þetta brjóstlík- neski af Jóni eftir Bertel Thorvaldsen, það er Bjarni amt- maður átti og eg taldi hafa verið frummynd Ólafs. Eg gat þess, að eg hefði spurst fyrir um, hvort andlitsmjmd- in sjálf, sem Bjarni amtm. geymdi, myndi vera til enn, og fengið það svar, að ókunnugt væri um það nú og myndi hún að líkindum glötuð. Að loknu erindinu gat Ríkarður myndasmiður Jónsson þess við mig, að Stein- grímur Thorsteinsson rektor, sonur Bjarna amtmanns, hefði fyrir mörgum árum sýnt sér eitt sinn andlitsmynd úr gipsi, og þótti okkur líklegt, að þarna hefði verið þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.