Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 12
140 FORFEÐUR MANNKYNSINS [EIMREIÐINf gengust manna, o. fl. hér í álfunni1); voru þau aðalveiðidýr þessara auk þess veiddu þeir villihesta, vísunda, viliigelti Engin vissa er enn fengin um ætterni hreinaveiðaranna. Sumir halda, að þeir séu sprotnir upp af kynblöndun milli þjóðflokkanna tveggja, er taldir voru hér á und- an, en getgáta þessi er lítt sennileg, því að menn þessir voru þeim svo ólíkir í mörgu. Hreinaveiðar- arnir virðast hverfa úr sög- unni skömmu áður en jökul- tíminn endar, og er það óráðin gáta, hvað af þeim hafi orðið. Olíklegt þykir, að svo vel gefin þjóð hafi gefisft upp í baráttu lífsins, þegar vora tók i enda- lok jökultímans. Sumir halda, a& þeir hafi elt hreinahjarðirn- ar, er fluttust norður og aust- ur á bóginn, eftir því sem hlýnaði og jöklarnir drógust lengra norður, er jökultíminn var að enda; imynda þeir sér, að Lapplendingar eða máske sumar Eskimóaþjóðirn- ar í norðlægustu löndum Asíu, séu afkomendur þeirra. 4. mynd Þverskurður af heilabúum: 1) af apa (chimpansen), 2) af apamanni (Pithecanthropus), 3) af Neanderdalsmanni, 4) af nútiðar-Englendingi. 1) Á öndverdum jökultímanum voru algengustu spendýrin hér i álfu: Fílarr vatnahestar, nashyrningar, hellnabirnir, hýenur o. íl. Voru dýr þcssi komin til Evrópu á pliocentimanum áður en jökulveturinn byrjaði. Um miðbik jökul- tímans voru mammútsdýr algengust, ullhærðir nashyrningar og moskussauðir. Er leið að lokum jökultimans, voru hreindýrin algengust. Bein þessara dýra linnast víða með niannaleifunum og eru til hjálpar við ákvarðanir á aldri þeirrav
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.