Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN) RITSJÁ 191 básinn. En pá er ekki annað, en hafa mánaðanöfnin að engu, og nota hvern bás fyrir viku eða dag, og taka eina bókina af annari. En veslings »sagnaritarar síðari tíma«, þeir fá þarna enn eina viðbótina að pæla gegnum, með öllum dagblöðum og öðru góð- gæti frá þessari ritmokstursöld, er nú lifum vér á. Titilblaðið er dregið af R(íkharði) J(ónssyni?). M. J. MORGUNN. Tímarit um andleg mál, gefið út að tilhlutun S. R. F. í., I. ár 1. og 2.—3. Ritstjóri Einar H. Kvaran. Pað sýnir ekki svo lítið lífsafl í félagsskap spiritista hér á landi, að þeir skuli geta haldið úti tímariti, ekki smávaxnara en Morgunn er, og er varla vafi á því, að það verður lesið af kappi af fjölda manns viðsvegar um landið. 1 siðasta heftinu, sem nú er nýlega komið og er 10 arkir, eru fjölmargar ritgerðir um dularfull fyrirbrigði, bæði þau, sem komið hafa á tilrauna- fundum og einnig hin, sem komið hafa svo að segja óboðin, og ýmislegt þessu máli öllu til skýringar. Ragnar E. Kvaran cand. theol. birtir fyrirlestur sinn um »sálarrannsóknirnar og lifsskoð- un nútímans«. Olöf á Hlöðum hefir kvæði á boðstólum og síðar »Dulrænar frásagnir«. Pá er páskaræða eftir prófessor Harald Níelsson, er hann kallar: »Með yður alla daga«. Marta Jóns- dóttir segir frá ýmsu dularfullu, er fyrir hana hefir borið. Jakob Jóh. Smári birtir fyrirlestur um »Dularfull líkamleg fyrir- brigði«. Helga M. Kristjánsdóttir segir Drauma og Ritstjórinn skrifar ýmislegt, svo sem »Fyrsti miðill Raymonds«, »Siðgæðið og útsýnið yfir á eilifðarlandið«, »Próf. Ág. H. Bjarnason og sálarrannsóknirnar«, sRitstjórarabb Morguns« o. fl. Ymislegt fleira er í heftinu, svo menn sjá, að hér er eigulegt tímarit. Hér er merkilegt mál flutt með sannfæringarafli og eldmóði, og ber miklu meiri keim af trú en visindum. Petta eilífa »ef« vísindanna, þegar þau eru að þreifa sig inn á nýtt þokuland, heyrist hvergi í Morgni, svo að eg hafi rekið mig á. Evangelíum lífsins hinumegin grafar er hér prédikað, og ef nokkurt mál er til, sem alla menn varðar um, þá er það þetta. Einmitt vegna þess, hve áhuginn hlýtur að vera mikill i þessu efni, er svo erfitt að varðveita vísindamenskuna, því að jafnskjótt og vís- indamaðurinn hættir að láta skeika að sköpuðu hver útkoman verður, hættir hann að vera vísindamaður. Pá er hann orðinn postuli. Og það er ekki nema rétt og eðlilegt að svo sé hér, því að þeir, sem hér rita, munu þegar vera sannfærðir um sam- bandið við framliðna. Peir þurfa ekki að rannsaka pað framar. Eftir er aðeins þetta tvent, að prédika þennan fundna sannleika fyrir öðrum, og grafast jafnframt dýpra niður í eðli og ásig- komulag þessarar framhaldstilveru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.