Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 46
174 GJÁBAKKAHELLIR [EIMREIÐIN’ um og að eins leyfa mönnum umferð um hann með um- sjónarmanni og þá eðlilega fyrir sanngjarna borgun. Verði rafmagnsleiðsla sett hér um, yrði hentugt að lýsa upp hellinn með rafmagnsljósum, ef menn teldu það svara kostnaði. Ýmsir spyrja um, sem eðlilegt er, hvort nota megi slíka stórhella til nokkurs þarflegs. Helstu örðugleikarnir eru á því, að geta gengið greiðlega um þá. Það yrði örðugt verk og mjög kostnaðarsamt að gera góðan veg um þá, jafnvel þótt það væri ekki annað en mjór gangvegur. Annars mætti nota þá til að geyma í, ef nokkuð væri það, er ella þyrfti að byggja hús yfir í nágrenni við þá. Ekki munu þeir þykja mönnum vistlegir til íbúðar, enda er ekki hentugt að kveikja þar upp eld og gera reyk. Hefðu menn gott rafmagnsljós og nóg rafmagn til hitunar og suðu, mætti þó gera hér hina vistlegustu mannabú- staði. Ög til munu vera margir þeir bæir á landinu, er sumum þykja óvistlegri að dvelja í, jafnvel að sumarlagi, en Gjábakkahellir. Á leiðinni frá þjóðveginum og upp að hellismunnanum, aðalopinu, sáum við gat á hraunsteypunni, sýnilega fram komið á þann hátt, að hvelfing yfir helli, er hér er undir, hafði brotnað sundur. Við sáum niður í helli þennan og leit hann út fyrir að vera mjög víður og hár. Okkur vantaði band til að síga í hann í það sinn og rannsaka hann. Hver vill nú verða fyrstur til þess? M. ?.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.