Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 4
132 FORFEÐUR MANNKYNSINS IEIMREIÐIN vísindamaður austur á Java höfuðkúpu, lærlegg og tvo jaxla af tegund einni útdauðri. Eftir beinunum að dæma hefir veru þessari svipað bæði tii apa og manna. Beinin voru steingerð orðin; fundust þau alldjúpt í jörðu í forn- um jarðlögum við árfarveg einn. í sömu lögum hafa einnig fundist leifar af ýmsum öðrum dýrategundum, sem nú eru útdauðar. Nokkur vafi er á um aldur þessara jarðlaga. Sumir ætla að þau sjeu mynduð snemma á jökultímanum, en sennilegra er talið að þau séu nokkuð eldri eða frá plio- centímanum. Margir nafn- kendir vísinda- menn hafa hand- leikið bein þessi. Hafa þeii verið skiftrar skoðun- ar um það, hvar skipa ætti teg- und þessari sæti, hvort heldur í flokk með öpun- um eða mönn- unum. Til mannanna hefir veru þessari svipað að þessu leyti; 1) Heilabúið hefir verið óvanalega stórt, stærra en í nokkurri núlifandi apategund. 2) Lærleggirnir hafa verið tiltölulega langir líkt og á mönnum, og mun lengri en tíðkast á öpum. 3) Á lærleggnum má sjá merki þess, að tegund þessi hefir getað gengið upprétt. Aftur á móti er lærleggurinn sívalur eins og á öpum, en ekki þrístrendur eins og á mönnum. Jaxlarnir eru til- tölulega stærri en á mönnum, en lögun tannkrónunnar svipar meira til mannsjaxla. Rúmtak höfuðkúpunnar eða heilabúið hefir verið 850—1000 cm3. Heilabú gorillaapans er 6—700 cm3 (þyngdin V200 af líkamsþyngdinni). Heila- 1. mynd. Höfuðkúpa apamannsins frá Java.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.