Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 58
186 [EIJIREIÐIN Freskó. Saga eftir Ouida. [Framh.] Eg verð að játa, að mér er þetta afarerfitt verk, og eg verð að taka á öllu mínu að vera rólegur, því að eg er nærri því viss um, að Alured þessi, sem hún erfði, hann og enginn annar er sá, sem tældi vesalings móður mína. Eg hefi reynt, að láta hann berast í tal, þegar við höfum verið ein í lesstofunni á morgnana, en hún virðist vita mjög fátt um hann. Hún var ekki fædd þegar hann féll af hestinum og dó af því. En hún segir, að honum hafi verið lýst svo, að hann hafi verið ein- kennilegur, sérvitur og einþykkur maður. Og hún bætti við dálítið kýmileit, að einþyknin væri víst nokkurskonar ættar- fylgja þeirra allra. Cairnwrath, ekkja, kom heim með henni og álitur það víst, því miður, skyldu sína, að hanga sí og æ yfir okkur, þegar eg er að mála hana. Það lítur víst svo á mig sumt, að eg sé úlf- ur, sem sé að sitja um að rifa í mig þetta lamb með gullreyfinu! Myndin verður fögur og tilkomumikil. Eg hefi málað hana í Feneyja-stíl. Hún er í undurfögrum búningi, gullsaumuðum og með skarlatsrauðu skrauti hingað og þangað. Hún heldur á veifu í hendinni, svartri, gulli drifinni, og horfir ofurlítið til hliðar. í kringum munninn vottar aðeins fyrir brosi. Hundurinn hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.