Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 1
EIMREIÐIN] 129 Forfeður mannkynsins og frum- byggjar Evrópu. »Heimur versnandi fer« var orðtak margra hinna eldri manna. Þeir litu smáum aug- um á samtíðarmenn sína og hugðu kynslóðina í afturför. í ungdæmi þeirra var það eitthvað annað, mennirnir stærri, sterkari og ötulli til allra framkvæmda. Svipaðar hugmyndir höfðu margar hinar eldri kynslóðir um for- tíð sína og eimt hefir eftir af þessu fram á vora daga. Menn röktu ættir sínar beint til goðanna, og hugsuðu sér forfeður sína sem afburðamenn að vexti og afli, hug- rakka og ágætustu iþróttum búna og í öllu umfram nú- lifandi menn. Frá þessum glæsilegu mikilmennum, er ríkjum réðu í æfintýralöndum gullaldanna, röktu menn kynþættina norður og niður til nútíðarinnar. Lögmál lífs- ins skyldi vera stöðug aflurför. Vöxtur og vænleiki mink- aði með hverri kynslóð; hugrekki, hetjuandi, dáð og drengskapur var á förum. Sonurinn var föðurnum minni og faðirinn afanum o. s. frv. Fyrir sjónum þessara manna hvíldi ömurleiki og vonleysi yfir framtíð mannkynsins. Lífsskoðun Gyðinga og kristinna manna bætti lítið úr skák. Paradís, bústaður hinna fyrstu manna, var fyrir löngu lokuð eða horfin af jörðunni og mannkynið reik- aði í syndarinnar dimma dal og dauðans skugga, og við- reisnarinnar var fyrst að vænta hinumegin grafarinnar. Frá þvi um miðja 18. öld hafa jarðfræðingar, dýra- fræðingar og fornfræðingar verið að smágrafa undirstöð- 9 Guðm. G. Bárðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.