Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 10
138 FORFEÐUR MANNKYNSINS [EIMREIÐIN Neanderdal-þjóðin. Þjóðir þessar hafa þó um langt skeið verið samtíða; hafa þá Aurignac-mennirnir líklega búið syðst í álfunni. Þess hefir verið til getið, að menn þessir hafi verið af- sprengi Neanderdal-manna, er skapast hafi við framþróun þeirra, er á leið jökultímann. Hitt þykir þó sennilegra, að Aurignac-þjóðflokkurinn hafi átt ætt sína að rekja austur á bóginn til Asíu, og þaðan hafi hann komið um miðbik jökultímans ásamt mammútsdýrinu og fleiri dýr- um, er um það leyti þokuðust vestur eftir Ev- rópu. Það hafa heldurekkifund- ist neinir rnilli- liðir, er sanni skyldieika milli þessara þjóð- llokka. liend- ingar hafa líka fengist um það, að viðskifti þess- ara þjóða haíi verið alt annað en vinsamleg. í beinahelli i Kro- atíu hafa fundist bein og fornmenjar eftir Aurignac-menn, og þar á meðal hafa fundist eldborin bein af Neander- dalsmönnum og leggir þeirra klofnir til mergjar. Af þessu má helst ráða, að þjóðflokkar þessir hafi átt í blóðugum orustum sín á milli, og að Aurignac-mennirnir hafi lagt sér til munns hold hinna sigruðu óvina sinna. Yfirburðir Aurignac-mannanna á vígvöllunum hafa má- ske leitt til þess, að Neanderdalsþjóðin hafi orðið undir i baráttunni, og hafi þess vegna horfið úr sögunni. Samt er ekki óhugsandi, að nokkur kynblöndun hafi átt sér stað milli þjóðfiokkanna, þvi að alllíklegt er, að hinir ■ •V ***. «' 3. mynd. Höfuðkúpa af Evrópumanni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.