Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 64
192 RITSJÁ [EIMREIÐIN Hér er ekki staður til að ræða neitt frekar um petta málefni. Tilgangurinn aðeins sá, að geta þessa tímarits og í hvaða átt það stefnir. M. J. DÓMKIRKJAN Á HÓLUM í HJALTADAL. Lýsing ísl. miðalda- kirkna eftir Guðbrand Jónsson; úr »Safni til sögu íslands o. s. frv.« 1919. Myndir og uþpdrættir á 18 bls. fylgja. Retta er upphaf mikillar ritgerðar um íslenskar kirltjur í kaþólskum sið. Heflr höf. augsýnilega safnað mjög til hennar, bæði úr skrifuðum skilríkjum og einnig með því að fara um landið og grafa og athuga. Fann hann þá meðal annars hina merkilegu Gunnsteinsstaða kirkju, sem mun vera eitthvert elsta hús á landi hér. og lengi verið notuð fyrir skemmu. Pá fann hann og bein nokkur við Hólakirkju, sem ætla má að sé bein þeirra feðga Jóns Arasonar, Björns og Ara, og má af þeim grefti ráða nokkuð um stærð kirkjunnar o. fl. Er þetta skýrt með myndum og uppdráttum. Ekki er ritgerð þessi óaðflnnanleg fremur en von er til. Sumt i henni er vafasamt, en smáatrðiði eru það, sem eg hefi tekið eftir, svo sem það, að 1056 hafi biskupsstóll verið settur á stofn á íslandi (bls. 9), því að ísleifur sýnist hafa verið biskup mjög af sama tæi og fyrri biskupar hér og án þess að hafa fastan biskupsstól, þó að hann væri íslenskur og svo atvikaðist að stóllinn var settur á ábýlisjörð hans síðar. Höf. er líka sum- staðar með óþarfa slettur, eins og t. d. að Hólakirkja frá 18. öldinni sé helguð Friðriki konungi V. á sama hátt og kaþólskar kirkjur voru dýrlingum helgaðar (bls. 63 og 64), þó að einhver meinlaus smjaðuryrði um hans hátign væru letruð á spjald i kirkjunni. Til nokkurrar hlitar verður ekki dæmt um ritgerð þessa fyr en hún er öll út komin, en það má þó strax sjá, að afarmikilli elju hefir verið til hennar varið og hún bætir á sínu sviði úr þeim tilfinnanlega skorti, sem er á einstökum, tæmandi, ritgerð- um um ákveðin efni í sögu vorri, því að þá fyrst, er slikar rit- gerðir hafa rist ofan af, þvert og endilangt, verður mögulegt að skrifa söguna svo í verulegu lagi sé. Rað er og kostur, og liann ekki lítill, við þessa ritgerð, að hún er skrifuð af manni, sem sjálfur er innlifaður kaþólskri trú og kirkjusiðum, og kemst því nær mörgu, en flestum mönnum hérlendum er mögulegt. Má því vænta þess, að verulegur fengur verði að þessari ritgerð, ;þegar hún verður öll út komin. M. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.