Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 23
EIMREIÐIN] HNÍFAKAUP 151 oftast að óséðu. Hafa kannske séð á fægðu látúnsbóluna og tekið hana fyrir gersemi. Þá er þeim vorkunn eins og mér. Margir eru að sjálfsögðu hepnari en eg var forðum, en þekki eg þá, sem ekki hafa einu sinni haft bóluna upp úr skiftunum. En alvarlegustu kaupin á æfinni gerir sá, sem skiftir á öllum þeim arfi, er þúsund ár hafa saman dregið til að leggja í skaut honum, fyrir nýsprotnar nýlenduvonir ó- vissunnar. Hann missir meir en aleigu sína. Hann glatar aleigu sinna einnig. — Hann fargar þá eigi einungis úr þjónustu sinni hinum máttuga anda lampans, sem var tannfé, og fær í staðinn náttúrulausan, nýsleginn kopar- lampa, heldur missir hann anda hringsins einnig, en án hans getur hann eigi náð óðulum sínum og arfi aftur að eilífu. Þetta eru óheillakaup. Þau eru gerð blindandi. Þeir, sem þau gera, eru langtum óhepnari en eg var í fyrstu hnífakaupunum mínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.