Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 8
136 FORFEÐUR MANNKYNSINS [EIXIKEIÐItí en litlum hagleik lýsir gerð þeirra. Eldinn kunnu þeir að hagnýta sér og notuðu hann til matreiðslu. þeir greftr- uðu lík meðbræðra sinna og lögðu matvæli með þeim » gröfina. Er það sönnun þess, að þeir hafi haft einhvern vísi til trúarbragða eða ákveðnar hugmyndir um annað lífi Fjóð þessi hefir um langt skeið ráðið ríkjum í Evrópu, máske svo þúsundum ára skiftir, og víða hefir hún haft bygð sina vestan til í álfunni, þar eð leifar hafa fundist eftir hana alt frá Spáni austur til Ungverjalands. Þá voru landkostir ólíkir því, sem nú er í álfunni, þvi að þá stóð jökultíminn yfir. Jökulbreiðurnar þöndust frá hálendi Norðurlanda suður um láglendin á Hollandi og Þýzkalandi og suður og austur um Rússland. Hjarnbreið- ur lágu þá yfir fjallgörðum sunnar í álfunni (Alpafjöllum og Pyreneafjöllum). Reyndar komu þá löng hlýviðris- tímabil, svo að jökuljaðarinn færðist alllangt norður eftir, og dýr og jurtir fengu næði til að breiðast yfir svæði, er jöklarnir viku af. Varð þá vistlegra suður í álfunni. Svo kólnaði aftur og jöklarnir jukust og lögðu ýms héru& aftur í eyði. Flestar þær leifar, sem fundist hafa eftir Neanderdal- þjóðina, munu vera frá síðasta hlýviðrisskeiði jökultím- ans. Þó er talið, að sumir fundirnir séu frá enn eldri tíma, því að hjá þeim hafa fundist bein af dýrum, er lifðu hér í Evrópu snemma á jökultímanum. I enn eldri lögum (frá miocen- og pliocentímanum) hafa fundist ó- lögulegar tinnuflísar hér í álfu (Eolítar); halda sumir fræðimenn að það séu vopn eða áhöld eftir menn, en það er alveg ósannað að svo sé. Alt er enn í þoku um uppruna Neanderdal-þjóðflokks- ins. Sumir hafa getið þess til, að hann hafi verið að- fluttur, en aðrir ætla, að hann hafi verið upprunninn hér í álfunni, við framþróun ófullkominna eldri ættliða, er hér hafi lifað á tertiertímabilinu. Aurignac-kynþátturinn. Þeir komu tímarnir, að Neanderdal-þjóðin var ekki eira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.