Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 56
184 BRJÓSTMYND AF JÓNI EIRÍKSSYMI [EIMreiðin líkneski Bertels og að Bertel hafi gert líkneskið af Jóni áður, sennilega skömmu áður, en Jón dó. Andlitsfallið á líkneski Bertels bendir og einmitt til hins sama. Þvi er lýst í æfisögu Jóns, einkum á bls. 58—59, hversu hann var farinn að heilsu og áhyggjur og margs konar and- streymi höfðu »lagt drög til allsherjar tæringar« í honum. Þetta skin út úr andlitinu. — Mynd Eckersbergs, sem virðist gerð eftir annari frummynd, eins og áður var sagt, hefir ekki þessi einkenni; má ætla að sú frummynd sé eldri, hafi verið gerð áður en heilsu Jóns hnignaði svo mjög. í sambandi við það, er nú var sagt, að Olafur hafi gert mynd sína eftir líkneski Bertels 1794, er vert að geta hér um bréf, sem Ólafur skrifaði Bertel Thorvaldsen 20 árum síðar suður til Rómaborgar og enn er til;1) það er meðmælingarbréf með Hermanni Freund, er siðar varð ágætur myndhöggvari, tryggur vinur og aðstoðarmaður Bertels Thorvaldsens, svo sem alkunnugt er. Bréfið er skrifað i Kongsbergi 5. sept. 1814 og er upphafið þannig í islenskri þýðingu: »Árið 1794 hafði eg þá ánægju að kynnast yður, velborni lierra; faðir yðar og eg áttum báðir hina sömu móður, nefnilega ísland; mér var þar að auki kunnugt um, að ættfólk hans var skylt mér og áttum við þá tal um það, ef mig minnir rétt«.2) 1) Prentað i ævisögu Bertels Thorvaldsens, II. 396—97. 2) Bréfið liljóðar í heild sinni svo: »Udi Aaret 1794 havde jeg den Glæde at giore Bekiendtskab med deres Velbaarenhed, som den, livis Fader liavde læl- leds Moder med mig, nemlig Island, og livis Familie jeg desuden kiendte som ved Slægtskab lidt forbunden med mig, hvorom vi, om jeg ret mindes, den- gang talte. De viste mig, Allerhoistærede! det Venskab at tegne mig af med Blyant,. Iivilket jeg ikke kunde paaskionne, som ofte siden liar krænket mig. Nu, da Bringeren heraf, Freund, reiser og stiler sin Reise til det over liele Verden navnkundige Rom, saa har han lovet mig at medtage en Bing til Dem fra mig med Inscription: »Vos evemplaria grœca«, som jeg beder dem at modtage til Erkiendtliglieds-Tegn for det mig i foranbenævnte Aar beviste Venskab. Det unge Menneske, som bringer Brevet og Ringen, er mig bekiendt ved udmærket Moralitet. Hans Duelighed i hans Fag vil deres Velbaarenhed rime- ligviis lære at kiende. Hvor dyrebart det maa være ham, at blive fordelagtigt bekiendt af Dem, er begribcligt, og jeg onsker ham hiertelig Held til at er- hverve Deres Velbaarenheds Yndest. Hilsen, Hoiagtelse og Venskab! Olav Olavsen, Professor.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.