Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Síða 56

Eimreiðin - 01.05.1920, Síða 56
184 BRJÓSTMYND AF JÓNI EIRÍKSSYMI [EIMreiðin líkneski Bertels og að Bertel hafi gert líkneskið af Jóni áður, sennilega skömmu áður, en Jón dó. Andlitsfallið á líkneski Bertels bendir og einmitt til hins sama. Þvi er lýst í æfisögu Jóns, einkum á bls. 58—59, hversu hann var farinn að heilsu og áhyggjur og margs konar and- streymi höfðu »lagt drög til allsherjar tæringar« í honum. Þetta skin út úr andlitinu. — Mynd Eckersbergs, sem virðist gerð eftir annari frummynd, eins og áður var sagt, hefir ekki þessi einkenni; má ætla að sú frummynd sé eldri, hafi verið gerð áður en heilsu Jóns hnignaði svo mjög. í sambandi við það, er nú var sagt, að Olafur hafi gert mynd sína eftir líkneski Bertels 1794, er vert að geta hér um bréf, sem Ólafur skrifaði Bertel Thorvaldsen 20 árum síðar suður til Rómaborgar og enn er til;1) það er meðmælingarbréf með Hermanni Freund, er siðar varð ágætur myndhöggvari, tryggur vinur og aðstoðarmaður Bertels Thorvaldsens, svo sem alkunnugt er. Bréfið er skrifað i Kongsbergi 5. sept. 1814 og er upphafið þannig í islenskri þýðingu: »Árið 1794 hafði eg þá ánægju að kynnast yður, velborni lierra; faðir yðar og eg áttum báðir hina sömu móður, nefnilega ísland; mér var þar að auki kunnugt um, að ættfólk hans var skylt mér og áttum við þá tal um það, ef mig minnir rétt«.2) 1) Prentað i ævisögu Bertels Thorvaldsens, II. 396—97. 2) Bréfið liljóðar í heild sinni svo: »Udi Aaret 1794 havde jeg den Glæde at giore Bekiendtskab med deres Velbaarenhed, som den, livis Fader liavde læl- leds Moder med mig, nemlig Island, og livis Familie jeg desuden kiendte som ved Slægtskab lidt forbunden med mig, hvorom vi, om jeg ret mindes, den- gang talte. De viste mig, Allerhoistærede! det Venskab at tegne mig af med Blyant,. Iivilket jeg ikke kunde paaskionne, som ofte siden liar krænket mig. Nu, da Bringeren heraf, Freund, reiser og stiler sin Reise til det over liele Verden navnkundige Rom, saa har han lovet mig at medtage en Bing til Dem fra mig med Inscription: »Vos evemplaria grœca«, som jeg beder dem at modtage til Erkiendtliglieds-Tegn for det mig i foranbenævnte Aar beviste Venskab. Det unge Menneske, som bringer Brevet og Ringen, er mig bekiendt ved udmærket Moralitet. Hans Duelighed i hans Fag vil deres Velbaarenhed rime- ligviis lære at kiende. Hvor dyrebart det maa være ham, at blive fordelagtigt bekiendt af Dem, er begribcligt, og jeg onsker ham hiertelig Held til at er- hverve Deres Velbaarenheds Yndest. Hilsen, Hoiagtelse og Venskab! Olav Olavsen, Professor.«

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.