Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 9
EIMREIÐIXl 201 Smágreinar um islenskt veðráttufar. Einkunn: Oft fmst oss vort land eins og lielgrindahjarn, en hart er það aðeins sem móðir við barn. Pað agar oss strangt með sín isköldu él, en á samt til bliðu, það meinar alt vel. Stgr. Th. í æsku rekur mig oft minni til þess, hve lítið álit var haft á þekkingu þess manns, sem tamast var að láta talið á ein- hvern hátt berasl að veðrátt- unni. Og enn í dag munu margir líta svo á, sem litla greind eða fróðleik þurfi til að skeggræða um þess háttar efni. Veðráttan er svo hversdagsleg og ætíð hægt eitthvað um hana að segja. Má vel vera, að eitt- hvað sé hæft í þessu. Viður- eignin við náttúruöflin er svo samgróin öllu háttalagi voru og lífsskilyrðum, einkum þeirra, er starfa utanhúss, að ekki getur nánara samband. Verður því mörgum tamast að grípa til þess, sem hann hefir mest af að segja, enda máske ekki annað fyrir hendi og hefst þvi máls á tíðarfarinu. t>ó ekki sé álitlegt, langar mig til að leggja orð í belg með þessum mönnum, gera veðráttuna að umtalsefni og kæra mig lítt hvað um það verður sagt. Veðráttan Ekkert er það í ríki náttúrunnar, sem hefir heflr áhrif á ejns Gg naargbreytt áhrif á oss, eins og hugsunarhátt vegr^ttan gf yið erum úr sveit og höfum alist þar upp við allskonar vinnubrögð úti við, allan úrsins hring, án þess að hlaupa undir þak í hvert skifti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.