Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 4
196 PEGAR KONUR FYRIRGEFA — [EIMREIDIK annars konar hugmyndir um frjálsræði í hjónabandinu- Alt um það varð hjarta mitt svo sjúkt, að eg féll niður á rúmbríkina með bókina mina i annari hendinni og ennið á mér í hinni. Mig svimaði við þá tilbugsun, aA eg gæti aldrei framar trúað einu orði af því, sem konan mín segði: — Lillie! — hrópaði eg — Lillie! og reyndi að standæ á fætur. Lillie kom inn úr einni stofunni, tigin eins og drotning. — Lillie, sagði eg, og lagði arminn þétt utan um mitti hennar. En það var auðheyrt, að eg hafði ekkert vald á. rödd minni. Hún var eins dimm og hún kæmi úr kvarn- arstokki. Eg fann að eg mundi aldrei halda Lillie lengi £ örmum mínum, ef eg talaði í þessum róm. — Lillie, byrjaði eg aftur. Hún leit upp, snögt eins og elding, og horfði forviða á- höfuðið á mér, eins og hún ætti von á, að það væri horfió af hálsinum og í stað þess kominn tistandi kjúklingur. Loksins tókst mér að tempra róminn: — Lillie mín góða, sagði eg og hélt bréflnu hennar fyrir framan okkur. Hvað það var fallegt af þér að fórna svefni heillar nætur til að lesa bókina mina. »Orði til orðs, spjaldanna milli«, eins og þú skrifar. Lillie hallaði kinninni upp að vanga mér: — Hún er indæl, Reggie. Eg slepti Lillie og gekk hægt að náttborðinu, þar sen* bókin lá, og fór að blaða í henni: — Hvað áttu við með »orði til orðs, spjaldanna milli«. Það er ekki skorið upp úr bókinni? — Ekki allri, getur verið. — Ekki nema 16 blaðsiðum af 312. — Eg var háttuð og hafði engan pappirshníf, Reggie. — En þessar 16 þá —? — Þeim skar eg upp úr með hárnál. — »Alla nóttina«, Lillie? Ja, það er ekki af hégóma- girnd. Eg er bara i vandræðum, í hvaða sálfræðisdálk eg á að ílokka þessum ummælum: Orði til orðs, spjaldanna milli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.