Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 42
234 UTAN ÚR HEIMI (EIMREIÐIN er 24 tíma að snúast hring hvern. Enn þá gífurlegri verð- ur þó vitanlega hraðinn á ystu rönd hringanna, er þeir fylgja hnettinum á þessari snúningshreyíingu. Hringarnir eru dálítð skáhallir við braut jarðarinnar, og ber því mjög misjafnlega á þeim eftir því, hvernig afstaða hnatt- anna er hvors til annars. Þegar hallinn er mestur, sést talsvert mikið á hliðar þeirra, og má þá jafnvel greina þá með berum augum, en þegar ekki sér nema á rönd þeirra, hverfa þeir svo að segja, því að þeir mega heita næfurþunnir í samanburði við útþenslu þeirra á hinn veginn. 2. mynd. Það var þetta, sem varð þess valdandi, að erfitt ætlaði að verða, að sannfæra menn um tilveiu hringanna fyrst í stað. Galileo Galilei, einhver hinn ágætasti visindamaður, ítalskur að ætt og uppruna, hafði komið sér upp sjón- auka. Hann var nú að visu ekki stór né merkilegur við hliðina á sjónaukabáknum þeim, er síðan hafa verið not- uð, en á þeim tíma var hann eitthvert það dásamlegasta furðuverk, einskonar lykill að leyndardómum himindjúps- ins. Þetta var nokkru eftir aldamótin 1600. Galilei beindi nú sjónaukanum út í geiminn, og sá dásamlega hluti, sem ekkert mannlegt auga hafði fyr litið. Hann sá hring- fjöllin í tunglinu. Hann sá 4 tungl á sveimi kringum plánetuna Júppíter. Hann sá hvernig slæðuband vetrar- brautarinnar greiddist sundur í takmarkalausan sæg af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.