Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 54
246 TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR [eimreiðin öllum ljóst, hve skaðlegar og hættulegar pyndingarnar væru í sakamálum. Hann tók söðuláklæði sitt og fal. Sagði svo þjóni sínum einum að fara og leggja á reið- hestinn sinn. Þjónninn saknaði auðvitað áklæðisins, og þegar hann sagði húsbónda sínum frá því, bar hann á þjóninn, að hann hefði stolið því. þjónninn tók þegar að afsaka sig og sverja og sárt við leggja að hann hefði enga hugmvnd um áklæðið. þá lét dómarinn taka hann og pynda til sagna, og áöur en langt leið játaði þjónninn að hann hefði stolið reiðverinu og sagði meira að segja hvar hann hefði fólgið það, tók til einhvern stað, að eins til þess að losna. þjónninn fékk svo góða borgun fyrir tilraunina, og pjmding var numin úr lögum í því bygð- arlagi. Friedrich von Spee er maður nefndur (f 1625), Hann var Jesúíti, og þar eð hann var skriftafaðir í Bamburg og Wurzburg varð hann margoft að vera við galdraofsóknir, og bjó 200 galdrakonur undir dauða. Hann fyltist ógnum }rfir grimdinni, sem beitt var, og sá skýrt hvílik vitfirring hér var á ferðum. Gaf hann svo út rit, sem hann reynd- ar ekki þorði að láta vita að hann hefði skrifað, og lýsir þar með átakanlegum orðum pyndingunum. Skal hér setja nokkur orð úr riti hans. Hann segir: »Já, eg sver þess dýran eið: Af öllum þeim fjölda, sem eg hefi fylgt að bálinu vegna þess að þær voru sakaðar um galdra, var engin einasta, sem hægt væri að segja um, að hún væri sek, þegar alt var athugað. Sama hafa tveir aðrir prestar sagt mér af sinni reynslu. En beitið sömu aðferð við æðstu menn kirkjunnar, við dómarana og mig sjálfan, pyndið okkur eins grimmilega — og eg skal á- byrgjast að við mundum allir verða sannir að sök um galdra!« Á öðrum stað segir hann: »Hamingjan hjálpi þeirri konu sem einu sinni er komin inn í píningarklef- ann. Hún kemst ekki þaðan aftur fyr en hún hefir liðið allar upphugsanlegar kvalir. Oft hugsaði eg sem svo: Að við erum ekki allir galdramenn er af engu öðru sprottið en því, að við erum ekki píndir eins. því að það var dag- satt, sem einn rannsóknardómari hældi sér af við furst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.