Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 61
EIMREIÐINl FRESKÓ 253 En verið rólegur! Esmée er ekki neitt nálægt því, og kemst líklega aldrei út í það. Nú er hún að láta mála sig, og eg skal veðja um það, að sú mynd skal ekki gefa eftir fegurstu myndum Tizians. Frú Cairnwrath hefir for- sætið í myndastofunni meðan hún situr fyrir, eins og sjálf siðferðisgyðjan sæti á kletti og gætti þess, að ekkert skað- legt skuli ske. Frú Alsager kvað fara með á Glaucus, og það veit ekkt á gott. Vic. var nýlega hjá mér, og var ógurlega dapur í bragði veslingur. Hvernig gat á því staðið, að hún skyldi ekki taka honum? Það þurfti ekkert annað en að eg og hún skrifuðum undir þann aðgengilegasta kaupmála, sem nokkurntíma hefir verið skráður. Og mér fanst þetta alt vera svo heppilegt eins og þau væru sniðin hvort fyrir annað. Þetta er að freista drottins, en það er nú einmitt það, sem hún hefir alt af gert tuttugu sinnum á ári síðan hún komst til vits og ára«. Hr. Hollys, Róm til Llandudno lávarðar, Milton Ernest (símskeyti); »Eigið þér við það, að henni muni vera alvara með að taka R.?« Llandudno lávarður til hr. HolIjrs (bréf); »Eg gæti best trúað því. Eg hefi verið tregur að trúa þvi, en eg fer nú að halda, að það sé ekki víst nema gamla frú Cairnwrath hafi á réttu að standa. Og þó getur það líka verið, að þetta sé ekkert nema stundar-kenjar. Hún er nú að eins að láta mála mynd af sér og annað ekki, og hvað er á móti því? Eg drap ofurlítið á þetta í morgun, en hún leit á mig með ísköldu augnaráði, kj’mdi biturt og svaraði: »Er það nú ekki nokkur munur að láta mála af sér eina mynd heldur en að láta mynda- smiðinn róta þessu úr sér í hvern sem hafa vill«. Eins og hún hefði ekki eins vel getað látið einhvern taka af sér mynd, sem ekki hefði selt þær! Og eins og hún sé ekki oft áður búin að láta mála sig! Eg er hræddur um að hann hafi undra mikið vald yfir henni. Hún er hætt að liða hárið á sér með járni. Hún lætur það liðast eðli- lega og hefir það miklu lausara en áður. Hún er líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.