Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 62
354 FRESKÓ [EIMHEIÐIN hætt að hrúga á sig þessu mikla skrauti, sem hún gerði áður, og er nu jafnan i skrautlausum kjólum, að eins með gullsprota og kraga. »F)etta á víst að vera eftir listarinnar reglum«, sagði eg við Hermione, og Hermione leit á mig háðslega. »Heimski maður«, sagði hún, »það er Renzó, sem þessu veldur. Hvenær hugsaði hún um list hér áður? En auðvitað vill hún gjarnan geðjast honum. Því ekki það?« Eg skildi það og andvarpaði. Hann þyrfti að fara. En mér er ó- mögulegt að hugsa mér þann möguleika, að hann færi að hefjast handa, að eins okkar vegna; hann ætti að verða fyrstur til þess að fleygja öllu þessu frá sér! Það er alveg víst, að hann er engin launráð að brugga. Hann er víst eini maðurinn hér, sem ekkert ilt grunar. Hún sýnir honum allan hugsanlegan vott ástar sinnar og eltir hann með öllum þeim greiða og allri umönnun sem mögulegt er. Og svo ætti hann að vinda sér snúðugt burt! Nei, vinur, þess er engin von«. Hr. Hollys til Llandudno lávarðar: wÞér vitið eins vel og, að menn sem eru göfugir, snúa bakinu við öllu, þegar svo stendur á sem hér, og eg er viss um að hann er göfuglyndur maður. En eg skal játa að freistingin hlýtur að vera alveg greipileg fyrir hann, ef hann sér að hún er á valdi hans. Þetta er alt svo kynlegt í huga mér, að mér finst stund- um að það hafi i rauninni skeð i einhverju æfintýri, sem eg hefi lesið. Hvað ætlar hún að gera? Hún ætlar þó víst ekki hreint og beint að fara að giítast honum! Hann á ekki einn grænan túskilding og ekki einusinni nafn! Llandudno lávarður til hr. Hollys: »Eg þori ekki að hugsa þá hugsun á enda, hvað hún ætli að gera. En skrattinn má ætla á hana. Og best gæti eg trúað því að hún fyndi upp á því, aðeins til þess að ganga fram af frú Cairnwrath og okkur öllum. Hún ræð- ur sér sjálf, eins og þér vitið. Sannast að segja, þá vil eg helst komast burtu frá þessu öllu, svo að eg ætla að fara með Hobenlohe til Steiermark á bjarndýra og stein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.