Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 24
216 BJARTAR NÆTUR [EIMREIÐIÍi En þar sem lífið angar ungt, er efni nóg í glaðan söng. Eg gleðst sem bóndi yfir ull, því ársæld höfg í bú mitt draup. Af söngvaefni’ er sál min full, við sjóðsins menn eg ætti’ ei kaup. Þá seður engin sólargnótt og saga af þeim mun blaðafá. Þeir síga og hverfa í svarta nótt og söngvar minir lifa þá. Eg þakka, guð! hvað æfin er, að altaf býðst mér skjól og hlíf. Eg vaki’ í nótt og vagga mér í vonadýrð um starf og lif. Og handa mér eg heiminn vinn, eg hlakka til að vaka einn. Eg ber í hendi bikar minn, svo bresti ekki fagnað neinn. Og flösku geymdri fram eg næ. Nú flýgur tappinn hátt i loft. Þú gamla vín! með blávatns blæ, þú bikar skáldsins fyllir oft. En litnum breytt eg gjarna get, þá gleðjast líka augu mín. 1 glasið »drúu-safa« eg set og sýp í teig hið gullna vín. Þú svalar enn og gerir gagn. Það gægist roði’ í fölva kinn, um hjartað læsist hitamagn, eg hugsa gott um lækni minn. Og ungra vona blóm eg bind og baggann mér á herðar tek. Og blessa vinsins líknarlind og læknarausn — hvert apótek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.