Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 35
EIMREIÐIN) KRÍLOF 227 Tæri fremur styrkur og stoð, hjarta og hönd eða hið gagnstæða. Kallaði hann saman alla fræðimenn ríkis síns til skrafs og álits um þetta efni; en þeir gerðu|ekki ann- að en stæla og rífast um þetta efni fram og aftur, og skildu þeir svo að konungur stóð uppi jafnnær. Loksins varð á vegi hans vitringur einn virðulegur; bar konungur upp fyrir honum vandamál sitt, og sagði vitr- ingurinn þá þessa sögu. Einu sinni var fiskimaður á Indlandi, er átti þrjá sonu. Hann var bláfátækur, og þegar hann andaðist réðu synir hans af að hætta við þennan lélega atvinnuveg, og leita sér lífsuppeldis við önnur störf. Allir voru þeir góðir sundmenn, og tóku því fyrir að verða perluveiðarar; en misjafnt lánaðist þeim sá atvinnuvegur. Sá þeirra, sem latastur var lét sér lynda að eigra í hægðum sínum með sjónum í þeirri von að bárurnar skoluðu einhverri perl- unni á land til hans; en þetta hepnaðist ekki betur en svo, að hann að eins gat dregið fram lífið. Annar bróðirinn fór hóflega að öllu, kafaði á hæfilegu dýpi, hafði góðan arð af vinnu sinni, og varð á endanum ríkur maður. Þriðji bróðirinn gat ekki sætt sig við svo smátt; hann langaði til að ná í dýrustu og sjaldgæfustu perlurnar; sótti hann því lengra frá landi og stakk sér þar sem mesta byldýpið var, en kom aldrei upp aftur. Og svona er þessu háttað að því er vísindin snertir, mælti vitringurinn; auðs og ánægjulindir þeirra eru marg- ar, en þar eru líka til glötunardjúp, er þeir lenda í, sem d5ypst kafa, og ekki þeir einir, heldur einatt aðrir með þeim. 9. Sjálfsagt er að jafnaði þeim, er það liggur fyrir að stjórna löndum og þjóðum, meira og minna kent, en oft mun sú fræðsla fremur hafa verið í öðru fólgin en því, er snertir hag og heill þegnanna. Að þessu lýtur dæmi- saga Krílofs um uppeldi ljónshvolpsins. Konungur dýranna átti son, er erfa skyldi ríkið; lét
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.