Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 16
208 EM ÍSLENSKT VEÐRÁTTUFAR (EIMHKIÐINC því að eg leiddist út i að fara að tala um íslenskt veðr- áttufar, finst mér ekki óviðeigandi að taka eitthvert atriðf sérstaklega fj'rir og reyna að útskýra það nánar. Dettur roér þá helst í hug samanburður á veðráttufari tveggja vetra, sem báðir liggja innan minningasviðs þess fólks,. sem komið er hátt á fimtugsaldur eða meir, árin 1880— ’81 og 1917—18. Oft hefir mig undrað gleymska sú og misskilningur,. sem mér finst víða brydda á, jafnvel hjá sumu upplýstu fólki, hve nauða-ófrótt það er um ýmislegt, sem fyrir hefir komið á undanförnum árum, en þá *var í hvers manns munni og töluvert ritað um, til dæmis veðrid. Einkum hefi eg átakanlega rekið mig á þetta, einmitt síðan eg kom til Reykjavíkur, að miðstöð íslenskra fræða og vísinda. Sárafátt fólk virðist gefa veðráttufarinu mikinn gaum, eða að minsta kosti minni en eg átti að venjast áður. Atvinnu margra hér er svo varið, að þeir geta gengið að sínum störfum, oftast óhindraðir, á hverju sen> gengur, enda eru mörg þægindi og útbúningur nú, sem má verja sig með og draga úr áhrifunum, og ekkr þektust áður, en gera menn örugga og skeytingarlitla um veðiið. Að eg kveð þennan dóm upp, kemur að nokkru leyti af þeim misskilningi, er mér virtist koma í Ijós í janúarmánuði 1918, þegar frosthörkurnar ógnuðu oss á ýmsan hátt. Þá fanst mér sumt eldra fóik — hið yngra minnist eg ekki á í þessu sambandi -r- vera ótrúlega farið að gleyma vetrinum 1880—’81, sem nefndur hefir verið »Klaki« og fleirum kuldalegum nöfnum, og fanst mega jafna honum við það veðurlag, sem þá stóð yfir. Að sönnu var janúarmánuður 1918 töluvert kaldari en janú- armánuður 1881, en fannfergjan og veðurhæðin mun hafa verið minni. En að þessum mánuði undanteknum voru hinir mánuðirnir allir, tveir til hvorrar hliðar, miklu kaldari 1880—’81 en tilsvarandi mánuðir 1917—’18. Og marsmánuður 1881 var svo geigvænlega grimmur, að eg veit ekki til að nokkur einn mánuður hafi verið hans jafnoki. Reyndar er ekki hægt að sanna það; til þess vantar allar áreiðanlegar skýrslur honum til samanburðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.