Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 22
214 UM ÍSLENSKT VEÐRÁTTUFAR IEIMKEIÐIN ar og mismun hitans yfir landið. 1. mynd sýnir hita og kuldamagn þessara sömu staða í heild, samkvæmt þessum töflum, og um leið hinn feikilega mun á vetrarfari hvers janúarmánaðar fyrir sig og staðanna á landinu. Til enn frekari skýringar hefi eg bætt síðastl. janúarmánuði (1919) við; hann ætti að vera í fersku minni, og má teljast i góðu meðallagi. Til þess að gera veðráttufar þessara fyrnefndu þriggja janúarmánaða sem ljósast, hefi eg einnig unnið úr þeim skýrslum, sem fyrir liggja, ítarlegar veðurmyndir yfir Stykkishólm, ekki einungis yfir daglegt hitastig þrisvar á dag, heldur einnig samstundis annað veðráttufar: loft- þyngd, úrkomu, átt og afl vindsins og skýjamagn. Þetta fyrirkomulag á veðráttumynd veit eg ekki til að nein- staðar sé til fyr — að því leyti er það alveg nýmóðins —, en eg vona þó að það verði öllum, sem löngun hafa til að athuga það, auðskilið og Ijóst, og tali skýrara en orð, um veðráttufar mánaðanna í heild og þurfi því ekki frek- ari frekari skýringa. (t nóv. 1919). (Meira). Gróðrarveður. Blíðuveðrin blómgva hlíð, — brúðarklæðin eru prúð, — strið er úti, engu kvíð, úðinn færir láð í skrúð. H. S. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.