Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 32
224 KRÍLOF [EIMREIÐIN beinn sælustaður, jarðnesk Paradís, og mun svo verða meðan líf yðar hátignar endist«. (Meðan á þessu samtali stóð voru fiskarnir síboppandi á pönnunni). »En segðu mér nú«, mælti keisari; whvernig stendur á því að fisk- arnir þarna boppa svona og hendast hver á og yfir ann- an«. »Æ, þetta eru bara fagnaðarlæti hjá þeim yfir komu yðar«, ansaði Refur. Svona bersýnileg ósannindi ofbauð ljóninu, og læsti umsvifalaust klónum í landsstjóra og ritara hans, til þess, eins og það komst að orði, að þegn- arnir hefðu þó einhver hljóð til að stiga dansinn eítir. — í dæmisögunni um tigna valdsmanninn vegur Krílof á báðar hendur. Valdsmaður nokkur tiginn safnaðist til feðra sinna. Pegar yfirum kom var hann leiddur fyrir dómara lifenda og dauðra, er spurði hann, hvað hann hefði verið á jörð- unni, »Landstjóri«, svaraði tigni maðurinn; en af því eg var lingerður og heilsutæpur gaf eg mig ekkert að stjórn- arstörfum, en fól alt slíkt fulltrúa mínum«. »Hafðirðu þá ekkert fyrir stafni?« »Og sei, sei jú; eg át og drakk og svaf og skrifaði nafn mitt undir hvert skjal, sem fyrir mig var lagt«. »Leiðið hann beina leið í Paradís«, sagði dómarinn. Merkúrius, er vísa skyldi hinum tigna gesti veg til sælu- staðarins, hlustaði agndofa á þessa skipun, og spyr hvern- ig standi á þessum kynlega úrskurði. »Það skal eg segja þér«, ansaði dómarinn, »eins og þú veist var þessi ná- ungi, í lifanda lífi, mesti auli; hefði hann nú verið að vasast í stjórnarstörfum mundi ríki hans og þegnar hafa beðið af því ómetanlegt og óbætanlegt tjón. En sem betur fór var hann afskiftalaus um alt slíkt, og því á hann skilið að komast í Paradís«. »Mér varð í gær reikað inn í dómshöllina«, segir Krí- lof; »þar sá eg fleiri en einn sem lítill vafi var á að átti skilið vísa vist í Paradís«. 6. I sögunni um embættisfilinn drepur Krílof á ójöfnuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.