Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.07.1920, Blaðsíða 23
EIMREIÐIN] 215 Bjartar nætur. ®í kveld er alt svo hreint og hátt — Eg hníg í faðm þinn, græna jörð, — og sveitin fyllist sunnanátt og sólfar hlýtt um Breiðafjörð. Eg þráði vorið ljóst og leynt og langa biðin þungt mér sveið. Ó vor! mér fanst þú vikaseint og víða töf á þinni leið. Þú komst með hlátri — hafðir áð, á höfði barstu grænan klút. Ó hvílík dýrð! og nautn! og náð! og nasir mínar þöndust út. Eg að mér gróður-ilminn dró og angan svalg frá blaði og legg og sýruþef úr mýrar-mó og moldar-eim úr flagi og vegg. í vetur nóttin mæddi mig, er mjöllin jók sitt hvíta lin. En kæra vor! eg þráði þig og það var eina líknin mín. Er kveldin urðu leið og löng, eg lifði mest á draum um þig. Eg fyltist aftur sumri og söng, er sólin blessuð kysti mig. Eg vik með glöðu vori í för og vetrarkuflinn af mér ríf. Eg leik mér dátt af angan ör — eg elska þetta jarðarlíf! þótt ýmsum falli ógnar þungt og ákaft hringi Líkaböng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.