Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1997, Blaðsíða 56

Bókasafnið - 01.04.1997, Blaðsíða 56
Lokaorð Viðmælendur á almenningsbókasöfnunum töldu allir að fram- tíð almenningsbókasafna á íslandi væri björt, mörg tækifæri hafi opnast vegna framfara í fjarskipta- og tölvutækni. Mikil umræða hefur átt sér stað um upplýsingasamfélag framtíðarinnar og er almenningsbókasöfnunum ætlað mikið hlutverk í því sambandi. Ég tel að bókaverðir verði að sýna ákveðið frumkvæði og áræði, nú þegar augu manna hafa beinst að þeim. Starfsmenn almenn- ingsbókasafna þurfa að koma þeim skilaboðum til almennings að þau séu í forystu í upplýsingaþjónustu í landinu. í því sam- bandi ættu þau að bjóða upp á fræðslu og kynningu fyrir al- menning í notkun Internetsins og annarra miðla sem þau ráða yfir í upplýsingaþjónustu. Ef bókasöfnin grípa ekki þetta tæki- færi til að hasla sér völl nú sem þær stofnanir þjóðfélagsins sem séu í forystu á sviði upplýsingaþjónustu fyrir almenning, eru allar líkur á því að aðrir muni taka þetta hlutverk að sér. HEIMILDIR Árbæjarsafn. „Ársskýrsla Árbæjarsafns 1992“. Árbæjarsafn, Reykjavík, 1992. Coyne, John R. Marketing the library and services: or how to let patrons know they are getting their tax dollar’s worth, Illinois Libraries 3(March 1983), 178-181. Cronin, Blaise. Tlie marketing of library and information services 2, London. Aslib, The Association for information management, 1992. Drake, Jacqueline. Corporate planning and libraries - where are we now 1 Library Management 1(1 1979), 1-79. Drucker, Peter F. Managing the non-profit organization: practices and principles. New York, Harper Collins, 1990. Elliott de Saez, Eileen. Mcirketing concepts for libraries and infor- mation services, London, Library Association Publishing, 1993. Kinnell, Margaret and MacDougall, Jennifer. Meeting the marketing challenge: strategies for public libraries and leisure services. London. Taylor Graham, 1994. Koetler, Philip. Marketing management: analysis, planning, implementation, and control. 8th. ed. Engelwoods Cliffs. Prentice Hall, 1994. Koetler, Philip and Andresen, Alan. Strategic marketing for nonprofit organizations. 4th ed. Engelwood Cliffs. Prentice Hall, 1991. Koetler, Philip and Armstrong Gary. Principles of marketing. 5th ed. Englewoods Cliffs. Prentice Hall, 1991. Larsen, Henrik. Tourist information in a library. Scandinavian Public Library Quarterly. 24(1 1991), 18-21. Menntamálaráðuneytið, Bókafulltrúi ríkisins. Ársskýrsla almennings- bókasafna 1992. Menntamálaráðuneytið, Bókafulltrúi, Reykjavík, 1994. Menntamálaráðuneytið, Bókafulltrúi ríkisins. Ársskýrslur almennings- bókasafna 1987-1991. Menntamálaráðuneytið, Bókafulltrúi, Reykjavík, 1987-1991. Palmer, Adrian. Principles of services marketing. London, McGraw- Hill, 1994. SUMMARY The Marketing ofPublic Libraries in Iceland This article is based mainly on the author's master thesis submitted to the University of Wales in 1995. The main theme of the thesis is the marketing of public libraries. Part of the research for the thesis consisted of interviews with the directors of five public libraries in Iceland on the subject of marketing and other related issues. The ftve libraries serve about 54.7% of the Icelandic population. For a comparison, two museum directors in Iceland were also interviewed on the same subjects. New services introduced at the libraries in the last five years reflected the service level of the libraries. In most cases, the new services that were offered were traditional library services that have been offered in other libraries. The libraries tend to target the same groups children, old people, the housebound, daycare centers, primary schools, crews of ships and institutions like prisons. They do not offer specialized information services. New opportunities would probably lie mostly in information services, in providing access to databases and the Internet. The museums get more attention from the media in Iceland than the libraries do and the museum directors therefore put more effort into public relations than their library colleagues. The reasons why the libraries lay such little emphasis on marketing and PR work were said to be due to the following: the libraries are not capable of providing more services than they already do; lack of time; lack of money; insufficient room; fear of an increased workload for the library personnel; timidity in promoting their institution in public. Some examples are given of successful public library services that are offered in other countries but not here in Iceland. The question of what public libraries can learn from service oriented business firms is also raised. Finally, some suggestions for improving the marketing of public libraries are set forth. KK Á BÓKASAFNINU Kristján Kristjánsson: Fjórða hæðin (Iðunn, 1993) Ég dokaði við smástund áður en ég gekk á eftir Árna uppfyrir hornið að bílnum. Opnaði dyrnar farþega megin, hallaði sætinu fram og teygði mig eftir kassanum undir frakkanum. Pappinn var orðinn velktur og það sem ég hafði skrifað á hann farið að dofna: Jóhann Svavar. BRÉF. Með kassann undir vinstri hendi og lykilinn í lófa þeirrar hægri hraðaði ég mér aftur að dyrum Bókasafnsins. Og þá var að stíga upp á þrepið og renna lyklinum í skrána. Hægt og rólega sneri ég lyklinum, klemmdi kassann undir handleggnum og þrýsti handfanginu niður, dyrnar opnuðust og ég steig yfir þröskuldinn, inn í rökkrið. Lykt af bókum fyllti vit mín, lykt safnsins umlukti mig, þung og áþreifanleg; ég hvirflaðist inn um glufu á tímanum, það birti í kringum mig um leið og dyrnar lokuðust að baki mér. (Fjórða hæðin, bls. 26) 56 BÓKASAFNIÐ 21. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.