Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1997, Blaðsíða 78

Bókasafnið - 01.04.1997, Blaðsíða 78
tímabili. Skránni var ætlað að taka við af skrám Halldórs Hermannssonar og Jóhanns Hannessonar í ritröðinni Islandica nr. 1, 24 og 38 sem ná til ársins 1956. Til að brúa bilið milli þessara skráa höfum við leitað að þýðingum aftur til ársins 1950. Skránni er skipt í þrennt: íslendingasögur og þætti Eddukvæði Konungasögur, riddarasögur og fomaldarsögur Þetta verkefni reyndist miklu umfangsmeira en við álitum í upphafi og árið 1993 fengum við styrk úr Rannsóknarsjóði Háskóla íslands og einnig nú árið 1997. Forritið Procite var notað við innslátt og eru nú um 4 þús. færslur í skránni. Nú höfum við áformað að gera skrána aðgengilega á Inter- netinu þar sem við teljum að bæði íslenskir og erlendir fræði- menn munu hafa gagn af henni auk þess sem stöðugt má bæta inn nýjum þýðingum. Til að svo megi verða þurfum við að gera ýmsar leiðréttingar og endurbætur á skránni. Gera þarf leitar- forrit svo auðvelt sé að finna einstakar þýðingar og hanna þarf vefsíður. Okkur til aðstoðar höfum við fengið nema í tölvun- arfræði. Einnig þarf að semja skýringartexta á ensku og fslensku um skrámar og hvernig leita skal í þeim. Að lokum munum við skrifa greinargerð um þetta verkefni þar sem gerð verður úttekt á útbreiðslu þýðinganna, hvaða verk hafí oftast verið þýdd, á hvaða tungumál o. fl. Ingibjörg Arnadóttir HJÁ BÆNDASAMTÖKUM ÍSLANDS FÁST EFTIRFARANDI BÆKUR Búnaðarsamtök á íslandi 150 ára 1837-1987 ... 8.700 Jarðvegsfræði eftir Þorstein Guðmundsson...... 2000 Áburðarfræði, 2. útg. eftir Magnús Óskarss. og Matthías Eggertsson.....................1.400 Hvanneyri, menntasetur bænda í 100 ár e. Bjarna Guðmundsson................................1.600 Fjárhundurinn.................................1.600 Frá heiði til hafs eftir Þorkel Bjarnason.....1.700 Rit Björn Halldórssonar.......................1.500 Saga Ólafsdalsskóla eftir Játvarð Jökul Júlíusson . . . 3.000 Fákar á ferð eftir Þórarinn Helgason............700 Járningar eftir Theódór Arnbjörnsson............700 Líffæri búfjár eftir Þóri Guðmundsson...........700 Hraustar kýr eftir Svein Guðmundsson..........6.000 Dr. Halld'ri Pálsson, minningarrit............3.000 Islenskir búfræðikandidatar...................2.100 Sandgræðslan eftir Arnór Sigurjónsson...........500 Efnafræði eftir Þóri Guðmundsson og Gísla Þorkelss. . 500 Handbók í blárefarækt...........................500 Vélrúningur.....................................350 Kynbótadómar og sýningar eftir Kristinn Hugason . 2.100 Fjárbók 200 kinda...............................650 Fjárbók 100 kinda...............................450 Fjósbók, stærri.................................450 Fjósbók, minni..................................350 Fjárkompa 225 kinda.............................400 Fjárkompa 330 kinda.............................500 Fjárkompa 450 kinda.............................600 Fjárkompa 600 kinda.............................700 Sauðfjárbók......................;..............450 Fræðslurit Búnaðarfélags Islands: 1. Heyverkun....................................250 2. Girðingar....................................250 4. Endurræktun túna............................250 5. Æðavarp og dúntekja.........................400 6. Ræktun kartaflna............................500 7. Vothey......................................400 8. Framræsla...................................400 9. Um kynbætur hrossa........................2.100 Ef andvirði bóka sem pantaðar eru, fylgir pöntuninni, verða bækurnar sendar kaupanda án aukakostnaðar. Örfá eintök eru eftir af flestum bókunum. Bækur í sérflokki, flestar bækurnar ófáanlegar annars staðar. Nokkur eintök af eldri árgöngum: Handbók bænda, Hrossaræktin, Nautgriparæktin og Sauðfjárræktin. 78 BÓKASAFNIÐ 21. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.