Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 9

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 9
Heimur og geimur 9 hvítur og hreinn. Ljósband þessarar stjörnu var nákvæm- lega rannsakað, og fjekkst af því margskonar fróðleikur um atburö þann, er hjer hafði orðið. Niðurstaða vísind- anna varð sú, að hjer hefðu tveir hnettir rekist á með ógurlegum hraða, báðir þessir hnettir voru dimmir eða svo lítið lýsandi, að þeir voru fyrir neðan 12. birtuflokk. Slys þetta hafði í raun og veru viljað til á 18. öld, þó það sæist fyrst hjer á jörðu 1901, því fjarlægð hnatta þessara, sem saman rákust, var að minsta kosti 120 ljós- ár. Við hinn ógurlega smell og högg, er hnettirnir rákust saman, breyttust þeir í ofsabál, sem hlýtur að hafa verið mörg þúsund sinnum birtumeira en sól vor, en af því högg vanalega kemur skáhalt á hnött, sem fyrir verður, kemst hann í afskaplega hreyfingu um möndul sinn, og efnin, sem fuðra upp og verða að logandi gufu, þeyttust eins og úr flugelda-hjóli í allar áttir um nágrenni himin- geimsins með 700 km. hraða á sekúndu. Kringum stjörn- una mynduðust af hinum útköstuðu gufum tvö hring- mynduð rafmagnsglitrandi ský, sem þutu burt frá mið- hnettinum af sprengingaraflinu og snerust svo kringum hann, en ný og ný gufuskot þeyttust út frá bálinu og mynduðu nokkurskonar lofthvolf kringum hnöttinn með sífeldri ólgu og umróti; ljósbrotið í þessu gufuhvolfi or- sakaði litbreytingar stjörnunnar. Smátt og smátt fjellu stærri agnirnar aftur niður á aðalbálið, en hinar smæstu fóru út í geiminn. Tveir hnettir höfðu nú sameinast í eina ofsaheita sól með þykkum gufuskýjum alt í kring, sem draga úr Ijósmagninu, en eru samsett af liettustu efnum: vatnsefni, helium og þokustjörnu-efni, en það er sjerstakt efni, sem hvergi finst nema í stjörnuþokum. Seinasta stjarnan af þessu tagi sást í Tvíburamerki 12. marz 1912 og var þá í 4. röð, daginn áður hafði hún, án þess menn vissu af því fyrr en á eftir, komið fram á ljósmyndaplötu og var þá í 5. röð, hinn 10. marz
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.