Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 19

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 19
Heiniur og geimur 9 um bláum bjarma, sem deyfist út á við; alskonar bognar og snúnar angalíur, fellingar og slæður ná frá miðþokunni langt út í geim, og fleiri og fleiri greinar koma í ljós, eftir því sem sjónpípurnar verða betri. Litsjáin hefur sýnt, að efnasamsetning Orions-þoku er mjög óvanaleg, þar er mikið af sjerstöku frumefni, sem hefur ekki fundist annarstaðar; það er inst í þokunni, en utar er vatnsefni og helium. Margar breytilegar stjörnur eru í þessu mikla þokuhafi, sem nær yfir mjög stórt svæði í geimnum. Hvað stór Orions-þokan sje er ekki hægt að mæla, en hins vegar geta menn með nokkurri sannsýni ætlast á um, hve stór hún hljóti að vera að minsta kosti, og er þó örðugt að finna mælikvarðann. Ef maður hugsaði sjer þokuhnött svo stóran, að hann næði frá sólu til jarðar, þ. e. að jarðbrautin um sólu væri miðjarðarlína hans, þá þykjast stjörnufræðingar geta fullyrt, að miljón slíkra hnatta mundi ekki nægja til þess að fylla rúmtak Orions- þokunnar. Á hinu suðlæga himinhvolfi er stór og merki- leg stjörnuþyrping, sem kölluð er Magellansskýin eða Kap- skýin, kippkorn frá vetrarbrautu, þau senda frá sjer mik- inn ljósbjarma og eru samsett af fjölda stjörnuhópa með ýmsum stærðum, þokum og þokustjörnum. John Her- schel taldi í Magellansskýjum 278 sjerstakar stjörnuþyrp- ingar og þokustjörnur og auk þess 600 aðrar stjörnur. Við nána athugun himinhvolfsins hefur það sjest, að þokur með hvirfingum og sveipum margvíslega snúnum eru lang-algengastar; það hefur oft komið í ljós, að hnött- óttar eða aflangar þokur hafa reynst snúnar, þegar nánar var athugað. Oft eru í þokum þessum misþykkir taumar eða kekkir, og yfir höfuð er útlit þeirra svo breytilegt, að örðugt er að lýsa því í stuttu máli. fessi sveipmynd- un margra þokulíkama í geimnum er eðlileg afleiðing af hreyfingu þeirra og snúningi. Allir líkamir í geimnum eru í hreyfingu, og ef einhver stór eða lítill hnöttur snertir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.