Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 29

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 29
Heimur og geimur 29 til af því, að það skyggi á útsjón vora til fjarlægra stjarna, enda mundi það þá líka hylja fyrir oss smáar og stórar stjörnur, sem eru 2—300 ljósár eða lengra frá oss. Þó nú mikið væri til af dimmum hnöttum í geimn- um, og eflaust eru einhverjir til í flestum sólkerfum, þá eru þó mjög lítil líkindi til, að þeir væru margfalt fleiri en allar þær stjörnur, sem sjást, og þó svo væri, þá eru vegalengdirnar milli sólkerfanna svo afarmiklar, að lítið mundi muna um hnetti þessa í rúminu, svo ljósið gæti farið ferða sinna eins fyrir því. Nú vita menn auk þess, að meteórdust og reikandi smáhnettir dragast að hinum stærri hnöttum og að hinar risavöxnu þokur hreinsa til og sópa himingeiminn. Þar sem rifur eða gloppur eru á stjörnutjaldinu, svo hægt er að horfa gegnum vetrar- brautina, er ekkert að sjá fyrir utan með beztu sjónpíp- um nema svartamyrkur. Eins er annarstaðar á himni, og við norðurmöndul vetrarbrautar er svo stjörnufátt, að beztu kíkirar hafa þar eigi getað aukið tölu stjarna síðan á W. Herschels tíma. Pess hefur fyr verið getið, að tölu stjarna fjölgar mjög eftir flokkatölunni niður á við, en þegar kemur til hinna fjarlægustu stjarna, verður tal- an hlutfallslega miklu minni en búast mætti við, einkum þegar kemur niður fyrir 9. og 10. flokk; þetta sýna bæði sjónpípur og ljósmyndavjelar, þegar komið er að vissum takmörkum, sjest ei meira, og deplar hætta að koma fram á ljósmyndaþynnunum, hvað lengi sem stjörnuljósið er látið verka á þær. Pó þynnurnar sjeu nú viðkvæmari en áður og stækkunarafl kíkiranna meira, hefur ekki tek- ist að fjölga stjörnum í ýmsum stjörnumerkjum, þar sem hægast er að telja þær. Ef hið óendanlega rúm væri fult af stjörnum, þá hlytu altaf fleiri og fleiri stjörnur að sjást, eftir því sem verkfærin yrðu betri. Pað fer fjarri því, að enn hafi tekist að telja og skrásetja allar stjörn- ur, en æfðir stjarnfræðingar, sem fróðastir eru á þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.