Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 35

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 35
Heimur og geimur 35 þeir mannlegum sjónum eftir kenningu Zöllners, en sáust aftur, er þeir komu inn í hið venjulega þriggja stiga rúm. Pannig skýrði hann hin dularfullu fyrirbrigði, sem hinn nafnkunni miðill Slade leiddi í ljós, en Slade meðgekk seinna, að það hefðu alt verið eðlilegar og fimlegar lodd- arabrellur. Fáum náttúrufræðingum dettur í hug að neita því, að bak við hina líkamlegu og skynjanlegu tilveru geti verið, eða muni vera, önnur andleg tilveruform, en þangað nær ekki hin mannlega skynjan og vísindin kom- ast þar ekki að. Mannlegu eðli er svo varið, að vjer getum eigi gripið eða skynjað það, sem er fyrir utan vorn skynheim. Andatrúin er þvi ekkert annað en trú, eins og svo mörg önnur trúarbrögð, og á ekkert skylt við vísindi. Fyrir hinu dularfulla sambandi andatrúarmanna við annan heim hefur enn eigi fengist hinn minsti snefill af vísinda- legri sönnun. Flingað til hefur að eins tekist að sanna, að mörg dularfull fyrirbrigði í sálarlífi manna standa í sam- bandi við veiklað taugakerfi og benda á ýmsa fyrr lítt at- hugaða eiginleika í sálarlífi manna.1) En þar með hefur ekki fengist neitt samband við annan heim, andaheim eða sálir framliðinna. Prátt fyrir þetta er engin ástæða til að amast við andatrúarmönnum fremur en öðrum sjertrúarflokkum, en þeir hafa að eins ekkert leyfi til að staðhæfa, að það sjeu vísitjdi, sem ekkert á skylt við vísindi. Vísindin geta ekki dæmt um það, hvort grundvallaratriði andatrúar eru sönn í sjálfu sjer, það liggur fyrir utan þeirra verkahring, á svæði trúarinnar. Andatrúarmenn vitna stöðugt í nokkra fræga vísindamenn (W. Crookes, Oliver Lodge, R.Wallace o. fl.), sem hafa hneigst til andatrúar, en enginn þessara manna hefur fundið neina vísindalega sönnun fyrir sam- *) Sbr. Agúst Bjarnason: Rannsókn dularfullra fyrirbrigða (And- vari 1914, bls. 17—48). 3’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.