Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 38

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 38
3» l’orv. Thoroddsen í annan, þvers í gegnum hinar fornu krystalkúlur, sem áttu að greina hina einstöku himna hvern frá öðrum. Hvaða efni er nú í hinum ómælanlega geimi milli stjarnanna, er það nokkuð eða ekkert? Er rúmið tómt? Nei, það er það ekki. Vjer getum náð öllu andrúmslofti úr íláti með loftdælu, en eitthvað verður þó eftir, sem reyndar ekki er áþreifanlegt, en efni verður það þó að vera, því ljós, rafmagn og segulmagn fara þar fram og aftur samkvæmt eðli sínu. Ef tónar á einhvern hátt eru framleiddir í keri, sem verið er að dæla loftið úr, t. d. með rafmagnsklukku, smáminkar hljóðið og hverfur að lokum, hljóðið myndar öldur í loftinu, en þegar loftið er dælt burt úr ílátinu, hverfa eðlilega tónarnir, en raf- magnslampi í sama keri lýsir eins vel eftir sem áðut. Nú vitum vjer, að ljósið er líka ölduhreyfing og að rafmagn og segulmagn eru af svipuðu eðli, á þessa náttúrukrafta hefur loftleysið engin áhrif, svo þar hlýtur að vera ein- hver miðill, sem bylgjur geta myndast í; geislaorkan raskar jafnvægi þessa óþekta efnis og hefur þannig áhrif á oss. Ofl alheimsins geta því að eins haft áhrif á skynj- an vora, að þau raski jafnvægi, ef fullkomin kyrð væri á öllu, myndum vjer ekki skynja neitt; þar eru meðvit- und vorri takmörk sett, vjer getum ekkert skynjað, sem er fullkomlega hreyfingarlaust. Petta efni, sem ber ljósið frá yztu endimörkum alheimsins til skilningarvita vorra, hefur verið kaliað ljósvaki (eter eða heimseter), og er þó varla hægt að kalla það efni í vanalegum skilningi, því það vantar þá eiginlegleika, sem önnur áþreifanleg og loftkynjuð efni hafa; ljósvakinn er svo dularfullur að eðli sínu, að rannsókn vísindamanna rekur sig alstaðar í vörð- urnar, einkennin, sem tilraunirnar sýna, letida í eintómum andstæðum og endileysum. Með öðrum orðum: ljósvak- inn virðist að mestu leyti fyrir utan takmörk mannlegrar skynjanar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.