Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 41

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 41
Heimur og geimur 41 anum. Pó nú ljósgeislarnir, rafmagnið og segulaflið sífelt setji ljósvakann í hreyfingu, þá er þó rúmið milli hinna einstöku stjarna heljarkalt, þar er að öllum líkindum 100 —200 0 frost, og ef til vill enn kaldara sumstaðar, en mis- munandi hlýtur hitinn þó að vera, eftir því sem nær dreg- ur hinum ýmsu hitastöðvum í sólum og þokustjörnum. þá hafa eðlisfræðingar deilt um það, hvort ljósvakinn hefði þyngd, sumir segja hann afarþungan, en Kelvin lá- varður kemst að þeirri niðurstöðu, að hann hafi enga þyngd, þrátt fyrir það að hann veitirjjósinu nokkra mót- stöðu, því annars mundi það á einu augnabliki þjóta um allan heim, en aðdráttaraflið virðist eingöngu bundið við fjarlægðirnar, en vera óháð tímanum, og þó halda menn, að ljósvakinn sje líka miðill þess. Ályktanir vísindamanna um ljósvakann eru samkvæmt þessu harla kynlegar. Ljós- vakinn er efni og þó ekki efni, harðari en stál og þó svo þunnur, að himintunglin hlaupa um geiminn allan án þess að verða fyrir neinni sýnilegri mótspyrnu. Ljósvakinn er líkami, en þó án þyngdar, vökvi getur hann ekki verið og heldur ekki lofttegund, því hreyfing ljóssins með þver- sveiflum gæti þá ekki átt sjer stað. Petta virðast alt ein- tómar fjarstæður og dularfullar ráðgátur. Pó sjáum vjer, að rúmið eða geimurinn er engan veg- inn tómur, sólkerfi og stjörnuþokur svo þúsundum skiftir liggja dreifðar í þessu undraefni, ljósvakanum, með svo miklum innbyrðis fjarlægðum, að andann sundlar að hugsa um þær, en þó sameinar ljósvakinn þetta alt í eina heild, hann er altaf titrandi af boðburði ljóss og rafmagns, sem sífelt streymir út frá óteljandi orkumiðjum í sólkerfum fjær og nær. Alheimurinn verður þannig eins og lífrænn líkami með taugastraumum og lífæðaslætti, en grundvall- arorsökina fáum vjer ekki skilið, þar komumst vjer inn á svæði trúarinnar, sem vísindin ná ekki til. Allar hugmynd- ir og getgátur um alheiminn sem óendanlegt sigurverk, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.