Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 44

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 44
44 Halldór Hermannsson Árið 1596 kom út konungsbrjef til íslendinga að senda Niels Krag handrit og skjöl, er honum mættu að gagni verða við sagnaritun hans. Var brjefið einkum stílað til Arngríms, enda samdi hann þá á þeim árum þýðingar og útdrátt á latínu af ýmsum sögum, er snertu Norðurlönd, og sendi til Danmerkur. I Svíþjóð var og ritað ýmislegt í þessum greinum. Sagnaritarar þar sömdu löng rit og lærð, að þeirra tíma sið, um fornsögu Svía; en ímyndunin rjeð þar meira en skýrar heimildir, og höfðu þeir aðallega fyrir augum frægð svensku þjóðarinnur, sem þeir vildu setja í öndvegi meðal þjóða heimsins. Rúnarannsóknir hófust þar um lok sex- tándu aldarinnar; var það Jóhann Bure* sem fyrstur varð til þess að athuga og afrita rúna-áletranir, enda er mest af rúnamenjum í Svíþjóð. Rúnaþekking hafði haldist við frá fornu fari í sumum svenskum sveitum, og var hún aðalleiðarstjarna Bure í fyrstu. Skal síðar vikið að þeim rannsóknum hans. En nú kemur sá maður til sögunnar, er mest vann að fornfræði á fyrri hluta seytjándu aldar, og nefndur hefur verið faðir norrænnar fornfræði. Starf hans var jafnframt svo þýðingarmikið fyrir íslenzkar bókmentir og hann átti svo mikil mök við lslendinga, að vert er að halda minningu hans á lofti. Hann er ef til vill hin bezta ímynd vísindamanna þeirra tíma, fjölfróður og fróðleiks- fús, fæst við flestar greinir mannlegrar þekkingar og læt- ur ekkert sjer óviðkomandi. Pessi maður er Ole Worm. Ole Worm var af hollenzkum ættum. Meðan Alba var landsstjóri á Niðurlöndum, urðu margir að hrökkva úr landi til að bjarga fjöri og frelsi. Afi Ole Worms var einn þeirra manna; flýði hann til Danmerkur og sett- ist að í Árósum. Sonur hans, Willum Worm, varð þar síðar bæjarstjóri, og var hann faðir Ole'Wornts, sem var elztur barna hans og fæddist 23. maí 1588. Hann var á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.