Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 54

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 54
54 Halldór Hermannsson fram, segir hann, að hebreskan væri elzta mál heimsins, og að hún hafi verið töluð eingöngu áður Babelsturn var bygður; þetta byggi menn á frásögn Móses, en það sje ekkert að marka, því að Móses hafi skrifað þetta fyrir þá, sem töluðu það mál. Nú hafi hins vegar spákonan (si- byllan) gríska skýrt frá því, að nafn Adams hafi táknað áttirnar á grísku, því að stafirnir í nafni hans sjeu upp- hafsstafirnir að þeim, sem sje Anatole = austur; Dysis = vestur; Arctos = norður; Mesembria = suður. Sýni þetta, að gríska var töluð fyrir syndaflóðið. En þá gætu líka Svíar litið öðruvísi á málið og sagt: fyrsti maðurinn hefur hlotið að heita Sven (Sveinn); fyrst og fremst af því að hann var sveinn, þ. e. a. s. manneskja, sem var karlkyns og aldrei hafði verið við kvennmann kend, því næst má ætla, að jörðin, sem hann hafi verið skapaður af, hafi komið að sunnan, vestan, austan og norðan, svo sem tákn um alla jörðina, sem afkomendur hans skyldu breið- ast út um, í suður, vestur, austur og norður, og sje því nafn hans myndað af upphafsstöfunum í áttanöfnunum S. V. E. N. í dálitlum bobba var samt Bure með þriðja stafinn (E), því að austur á svensku byrjar með ö (öster), en í gömlum bókum og á rúnasteini fann hann myndina ‘euster’, og það var nóg. Af nafni Sven’s leiddi hann svo þjóðarnafnið sven-skw, og því næst fimbulfambar hann um, hvernig svensku hjeröðin hafi bygst, og bygðin breiðst þaðan út til annara Norðurlanda og um önnur lönd Evrópu. Eins og áður var getið, hafði Bure hafið rúnarann- sóknir löngu áður en Worm, og gefið út ýmislegt við- víkjandi þeim, og vildi jafnvel innleiða rúnastafina á ný, sem hann skoðaði eins og eign og uppfyndingu Forn- Svía. Worm var kunnugt um öll þessi rit Bures, og munu þau hafa átt þátt í, að hann fór að fást við rúnir; dregur Worm enga dul á, að hann þekki þau, og gerir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.