Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 59

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 59
Ole Worm 59 hann telji Snorra hafa ritað hinar sögurnar í þýðingu Claussöns, nema Hákonar sögu gamla, sem hann segir að Snorri hafi ekki getaö skrifað. Jafnframt gefur hann stutt yfirlit yfir æfi Snorra. Margt muni mönnum þykja ótrúlegt, sem- sagt sje um hina elztu konunga Svía í rit- inu, en eigi megi menn þó alveg hafna því, því að höf- undur segi sjálfur, að þeir hafi verið fjölkunnugir og heið- ingjar, og með hjálp hins illa fjanda megi þeim hafa tek- ist að gera margt, sem ólíklegt virðist. Ennfremur beri þess og að gæta, að heimildir höfundar sjeu mestmegnis skáldakvæði, og menn megi ekki taka altof bókstaflega það sem í þeim standi, því að þar sje margt myrkt og undir rós Að því er elztu sögu Dana snertir telur hann betra að reiða sig á Saxo en Snorra. Að lokum getur hann um ágrip það, sem Jens Mortensen hafði gefið út og talið var samið eftir sögu ísleifs biskups. Sýnir Worm meö rjettu fram á, að það sje ágrip af riti Snorra, og vill jafnvel eigna það Claussön. fýðing Claussöns, sem Worm gaf út, hefur enn gildi vegna þess, að nú er það handrit af Böglunga sögum glatað, sem Claussön notaði, en þær eru þar lengri en í öðrum handritum, sem enn eru til. Fyrir því þýddi Sveinbjörn Egilsson þenna kafla aftur á íslenzku, og er sú þýðing prentuð í Fornmannasögum. Pannig varð Worm fyrstur til að gera Snorra kunnan sem sagnaritara. íslendingar sjálfir höfðu gleymt sagna- ritun hans, og þektu hanti einungis sem höfund Eddu. Arngrímur lærði segir í brjefi til Worms, að Worm hafi hafið hann upp úr myrkri nóttu gleymskunnar. En það má merkilegt heita, að íslendingar, bæði Arngrímur og Björn á Skarðsá, hjeldu áfram að telja ísleif biskup mcð- al sagnaritara, enda þótt Worm hefði sýnt, að það væri rangt. Pað var erfitt fyrir aðra en Islendinga að fást nokkuð við fornritin, því að engin hjálparrit við lestur þeirra voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.