Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 67

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 67
Nií á margur bágt 67 ast, en 1905 lenti þeim í harðasta rifrildi um það land, og lá þá við ófriði milli Frakka og Pjóðverja. Englend- ingar studdu þá Frakka og Spánverja sökum þess, að þeir höfðu genð samþykki sitt til þess, að Englendingar mættu fara að á Egyptalandi eins og þeir vildu. Par höfðu þeir um allmörg ár haft setulið, en lofað stórveld- unum að rýma þaðan. Nú lögðu þeir Egyptaland undir sig, en áður (1901) höfðu þeir fengið samþykki ítala til þess að þeir mættu kasta eign sinni á Egyptaland, móti því að þeir leyfðu ítölum að leggja Trípólis á norður- ströndum Afríku undir sig. Æðstu yfirráðin yfir því landi átti þá Tyrkjasoldán, en Englendingar hirtu ekki um það. En af aðförum Frakka og Spánverja í Marokkó er það að segja, að þeir skiftu síðar því ríki á milli sín, og fengu Frakkar meiri hlutann, af því að þeir voru ríkari. Sjálfstæði og hlutleysi K ó r e a austast í Asíu höfðu bæði Japanar, Rússar, Englendingar og Frakkar skuld- bundið sig með samningi að ábyrgjast. En skömmu eftir aldamótin myrtu Japanar drotningu þá, sem sat þar að ríkjum. Síðan óðu þeir inn í landið og neyddu landsmenn til að taka þátt með sjer í ófriðnum við Rússa! Bæði Kóreingar og Rússar mótmæltu þessu og báðu Englend- inga og Frakka hjálpar, en hvorugur þeirra hreyfði legg eða lið til liðveitslu. Tað kom þá eigi heldur í ljós, að Frakkar eða Englendingar tækju sjer það neitt nærri, að brotið væri hlutleysi Kóreinga og sjálfstæði þeirra eyði- lagt. Nú segjast bæði P'rakkar og Englendingar vera að berjast fyrir hlutleysi, rjetti og sjálfstæði Belga og annara smáþjóða. fað er gleðilegt, ef það er satt, eins og vjer vonum. Pjóðverjar segjast einnig vilja vernda smáþjóð irnar, og er því vonandi, að þær allar fái að vera í friði fyrir þessum miklu ríkjum. Persía er eitt af hinum elstu menningarlöndum mannkynsins, en 1907 og 1908 hafa Englendingar og 5'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.