Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 70

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 70
7° NiS á margur bágt Fyrir utan ófriðinn standa sjö ríki í Norðurálfunni. Spánn er þeirra mest og má meðalríki heita. Hitt eru smáríkin Sviss, Holland, Grikkland, sem þó hefur verið hart leikið og fengið mjög að kenna á styrjöldinni, Dan- mörk, Svíþjóð og Noregur. I allri Evrópu eru nú 468 miljónir manna, en fyrir utan ófriðinn er hjer um bil tí- undi hlutinn eða 46873000 manna, þ. e. Danmörk ásamt Islandi með 3011000 íbúa, Noregur tneð 2512000, Svíþjóð með 5713000, Holland með 6430000, Sviss með 3886000, Grikkland með 4821000 og Spánn með 20500000 íbúa. Englendingar ljetu Portúgal fara í ófriðinn á móti Pjóðverjum, og Rúmeníu lokkuðu stórveldin, sjerstaklega stjórn Rússa, til þéss að ráðast á Austurríki. Ekki einu sinni San Marino, lýðveldið litla í Miö-Ítalíu, minsta ríkið í Norðurálfunni, fekk að vera í friði. Pað er eins og með- alhreppur á íslandi að stærð, en með 9600 íbúum, og eru af þeim nærri 1000 hermenn. ítalir skipuðu þessu litla lýðveldi að segja Austurríki stríð á hendur og berjast með sjer. Stórveldin hafa og dregiö því nær alla Afríku inn í ófriðinn með sjer. Par eru að eins Abessinía og negra- ríkið Libería og eignir Spánverja hlutlausar. í Asíu eru eignir Hollendinga, Síam og Afganistan og Persland hlut- laust, en stórveldin hafa ekki virt mikils hlutleysi Persa og farið með her í gegnum vesturhluta landsins. II. Nú hefur ófriðurinn staðið hátt á þriðja ár eða nærri 33 mánuði. Hernaðaraðferðin hefur breytst mjög mikið. Nú grafa menn djúpar og langar grafir, sem hermennirnir eru í og skjóta úr. Eegar þeir gera áhlaup, skríða þeir á maganum fram, þar sem þeir fá því við komið, svo að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.