Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 71

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 71
Nú á margur bágt 7» þeir verði eigi skotnir, en þess í milli stökkva þeir svo hart sem þeir geta yfir hæðir og bala, eða þar sem ó- vinirnir sjá þá. Til hindrunar gegn árásum eru rammgjörð- ar gaddavírsgirðingar notaðar, verður því að eyðileggja þær áður sem mest með stórskotahríð; en annars hafa allir hermenn, sem til áhlaupa eru ætlaðir, söx á sjer, til þess að klippa í sundur gaddavírinn. Til hlífðar gegn skot- hríðum eru sandsekkir mjög notaðir, og er þeim hlaðið í þykka garða við skotgrafirnar eða fyrir framan fylkingarn- ar. Til skotvopna og herbúnaðar hefur verið eytt langt yfir 300 miljarða króna. Það er alt orðið að engu, reyk og brotum; en enginn fær metið eða tölum talið, hve mikið hefur verið eyðilagt- Pað eru heil lönd og stór hjeruð með blómlegum borgum og bygðum. Frjósömum sveitum og akurlöndum hefur verið rótað upp með alls konar sprengikúlum, sem fallbyssur þúsundum saman hafa þeytt úr sjer. Ótal göng hafa verið grafin neðanjarðar til þess að sprengja óvinina upp í loftið. Úr vjelabyssum hefur skotunum rignt svo ört og ótt, að enginn fær tölu á komið og engin lifandi vera getur komist undan slíkri skothríð; á einni mínútu ríða af 400 skot úr slíkum morð- vopnum. Öllu hugviti mannkynsins hefur verið varið til eyðileggingar. Alt, sem skjótri eyðileggingu getur valdið, er notað, gömul vopn og ný, eiturtegundir og sprengi- tundur. Pess vegna er allur ófriður, öll stríð, sem áður hafa gengið, í raun rjettri smáræði í samanburði við þau ósköp, sem nú ganga á. Nú er barist bæði nótt og dag, í margar vikur, og í marga mánuði, bæði í lofti og á jörðu, ofansjávar og neðansjávar; kafbátar hafa aldrei verið notaðir áður í neinu stríði, en þeir eru nú eitthvert hið viðsjárverðasta morðvopn á sjó og hafa eyðilagt skip svo mörgum hundruðum skiftir. Orustur á landi standa svo lengi bæði af því, að iiðsaflinn er svo mikill, og af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.