Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 76

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 76
76 Nú á margur bágt hafl ofan í sig af landbúnaði. Allir aðrir urðu að leita sjer atvinnu á annan hátt, og af þeim gátu um 700000 manna alls ekki aflað sjer fæðis á Póllandi. Peir urðu því að leita til annara landa á sumrin, og lifa þar á kaupa- vinnu. Á hverju sutnri komu nokkrir af þeim til Dan- merkur, og unnu þar einkum á stórbýlum að rófnarækt eða á ökrum sykurverksmiðjanna. Síðan hjeldu þeir heim að haustinu með kaup sitt, og fengu á þann hátt haldið við lífinu á vetrin. Pótt konungsríkið Pólland sje kallað akuryrkjuland, hefur iðnaður eflst þar samt mest í öllu hinu gamla víð- lenda Póllandi. Par voru fyrir ófriðinn um 10000 smærri eða stærri iðnaðarverksmiðjur og verkstæði. Iðnaður þessi hafði að mestu leyti risið upp ásíðustu mannsöldrum og höfðu nálega 300000 manna atvinnu við hann. ,Vörur voru bún- ar til fyrir 430 miljónir rúblna á ári (rúbla samsvarar 2 krón- um). Fyrsta hernaðarárið eyðilagðist þetta alt saman og allar vörur og birgðir, sem til voru. Eftir því sem hin pólverska borgaralega miðnefnd í Pjetursborg skýrir frá fyrri hluta árs 1915, eyðilagði styrjöldin þá 84000 ferh. km., það er tvo þriðjunga landsins. Af 27000 sveitaþorp- um voru 5500 sprengd og brotin eftir skothríðirnar og þúsund þeirra lá algjörlega í rústum. Óteljandi bændabýli, bæði íbúðarhús og hlöður og fjós, höfðu brunnið, og fólkið komið í mestu örvæntingu og neyð. í ávarpi frá nefnd þeirri, sem var suður í Sviss, og pólverska skáldið Hinrik Sienkewicz var fyrir, segir svo: Alltnikill hluti í- búanna, sem eiga þar heima sem barist hefur verið, er nú algjörlega heimilislaus, og nærri dauða af hungri og kulda. Peir lifa á rótum, trjáberki og hræjum, leita hælis í skógum eða fara hópum saman til borganna. Af 3600000 húsum alls eru 13 af hundraði algjörlega eyðilögð, 25 af hundraði óbrúkandi, en fjölda mörg þarf að gera við. í þeim hluta konungsríkisins, sem Pjóðverjar og Austurríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.