Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 77

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 77
Nú á margur bágt 77 menn höfðu þá lagt undir sig, vantaði 390000 hesta og 917000 nautgripa. Stríðið hafði gleypt þetta. Svona hafði alt eyðilagst, þó hjer sje ekki hægt að greina frá því. Rússneski herinn gjöreyddi líka nokkurn hluta Póllands, þá er hann varð að hörfa undan fyrir Pjóðverjum. Rúss- ar ráku íbúana með harðri hendi á undan sjer, brendu bæi og búgarða, hallir, kirkjur og kapellur, og hlífðu ekki einu sim i verksmiðjum, þótt þær hefðu enga þýðingu fyrir stríðið. Snemma á árinu 1916 fór Fr. O. Walcott af hendi hjálparsjóðs Rockefellers í Bandaríkjunum og Casper Whitney úr hjálparnefnd Ameríku handa Belgíu um Pól- land, til þess að rannsaka þar ástandið. Peir segja í skýrslu sinni, að alstaðar sje sorglega ástatt með bjarg- ræði handa landsmönnum. í raun rjettri er það svo ótta- legt, að hinn borgaralegi hluti þjóðarinnar á þar hungur- dauða vísan, ef ekki kemur skjót og ríkuleg hjálp. Hinn fátækari hluti þjóðarinnar um alt landið fær svo smáa skamta, að þeir með naumindum geta haldið við lífinu. Skamtar þessir eru að því er margar þúsundir manna snertir að eins ein skál af fitulausri súpu og dálítill brauð- biti á dag. Margar þúsundir manna fá þó að eins súp- una, en ekkert brauð. »í fám orðum sagt, 40 af hundraði af öllum íbúum landsins verða að lifa á óreglulegum skömtum, sem er úthlutað af fjelögum, sem hjálpa. Sökum hinnar slæmu fæðu og megurðar ganga margir sjúkdómar, sjerstaklega taugaveiki; í Varsjava (Warszawa) deyja menn tugum saman úr taugaveiki á hverjum degi.c »Á allri ferð okkar hefur okkur verið sýnd góðvild, svo við gætum rannsakað ástandið nákvæmlega. Oss hef- ur verið leyft að tala við íbúana hindrunarlaust, svo að á- rangurinn af rannsóknum vorum verður að teljast fullkom- lega sannur um ástand það, sem nú er.«
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.