Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 85

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 85
Nú á margur bágt »5 ber 1916 fór hún frá Konstantínópel. Þá höfðu Tyrkir flutt höfuðbiskupinn í eyðimörku fyrir austan Aleppo á Sýrlandi, og lokað embættisbústað hans; en frúin kveðst hafa fengið vissu fyrir því, að tala þeirra, sem myrtir hafa verið og farist höfðu, væri orðin svo há sem hún segir. Af þessu má sjá, að það vantar ekki mikið á, að búið sje að ryðja burtu og gjöreyða þjóð þessari í löndum Tyrkja. Armenía hefur verið vígvöllur í ófriðnum milli Rússa og Tyrkja, en það hefur eigi verið hið versta. Gamalt hatur Tyrkja hefur orðið þeim enn þyngra og skæðara, því að þeir munu hafa óttast, að Armeningar mundu ganga í lið með Rússum. Tyrkir hafa haft þá aðferð að láta her- menn sína skipa Armeningum að fara að heiman frá sjer til einhvers hjeraðs, sem þeir hafa til tekið í það og það. sinn. Peir hafa rekið þá bundna saman á undan sjer með bareflum, jafnt konur, börn og gamalmenni sem karlmenn á besta skeiði. Ef einhver hefur reynt að hlaupa burtu, hefur hann verið skotinn. Armeningar hafa eigi fengið að taka vistir með sjer eða hinn nauðsynlegasta fatnað. Alt, sem var að nokkru nýtt, hafa tyrkneskir höfðingjar gert að eign sinni áður. Örmagna af hungri hafa Armeningar oft orðið að labba dag eftir dag, og þeir, sem hafa ekki getað haldið áfram ferðinni, hafa þá verið drepnir. Pá er komið hefur verið á hina tilteknu staði eða þar sem bygð hefur verið lítil, hafa Armeningar verið skotnir þar. Kon- um og börnum hefur verið kastað í fljót bundnum saman. Stundum hafa þau og aðrir Armeningar verið brendir, kastað bundnum á bálið. Frá Miklagarði og öðrum borg- um við sjávarstrendur hafa Armeningar verið reknir út á skip og fluttir burtu sjóleiðis. Fjölda þeirra hefur þá verið kastað í sjóinn, þar á meðal mörgum í hið straumharða iund hjá Miklagarði. Sumstaðar hafa Armeningar verið myrtir, þar sem þeir hafa verið, en oftast flytja Tyrkir þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.