Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 88

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 88
88 Nu á margur bágt Pýskalandi; hva& sern því líður, er þó víst, að hún hefur vakið óvenjulega mikla athygli hjá nágrannaþjóðum Pjóð- verja, einkum Englendingum. Hjer má minna á sagnaritara Pjóðverja á 19. öld. Peir hafa haldið fram líkri skoðun sem Bernhardi, enda er hann talinn lærisveinn hins saxneska sagnaritara Hein- rich v. Treitschke, sem var prófessor í Berlín og þeirra svæsnastur. Sagnaritarinn, prófessor D. S c h á f e r, segir eitt sinn, er hann ræðir um Norðurlönd, aö »það sje eflaust röng kenning, að sjerhver þjóð hafi líka rjett til þess að vera þjóðríki«. En það mun þó óhætt að segja, að slíkar skoðanir hafa ekki verið mjög almennar á Pýskalandi, ef á alla þjóðina er litið. Nokkrir herforingjar og heimspekingar hafa aðallega haldið þeim fram, og þær hafa haft byr á meðal junkara á Prússlandi og hjá alþýskum ákafamönn- um, en annars eru þær mjög fjarlægar skoðunum þýskr- ar alþýðu, einkum verkmannaflokksins. En þegar ófrið- urinn hófst og nokkrir þýskir vísindamenn sendu út rit- gjörðir, sem voru svo ósannar, að allir menn með heil- brigðri skynsemi gátu sjeð það, gripu bandamenn þessar fjarstæður fegins hendi á lofti til að spilla fyrir Pjóðverj- um og sverta þá í augum annara þjóða, og útbreiddu kenningar þessar í miljónum blaðagreina, ritgjörða og bóka. Árangurinn varð framar öllum vonum. Alþýða í ríkjum bandamanna og víðar heldur, að skoðanir þessar sjeu trúarjátning og hjartans sannfæring allra Pjóðverja. Stjórnir ófriðarlandanna hafa þurft stöðugar æsingar í blöðum og bókum, til þess að halda við hatri alþýð- unnar gegn óvinunum, og útbreiða því hver um aðra vís- vitandi ósannindi og skröksögur. Petta er beinlínis eitt a vopnunum, sem notuð eru. Blöð allra hernaðarþjóðannaf verður því að lesa með mikilli varúð og dómgreind, þvf að þau eru mjög oft þrungin af rangfærslum og slcrök-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.