Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 92

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 92
92 Nú á margur bágt fyrir mannkynið sem það er viðbjóðslegt athæfi og ósam- boðið mentuðum mönnum. I engu meðal manna kemur siðferðið fram á svo lágu stigi sem í þessu. Nú virðist svo, sem einhver ofurlítil breyting sje að verða á þessu, og að landsstjórnarmennirnir finni til ein- hverrar ábyrgðar í þessu efni, því að í þetta sinn hefur engin stjórn stórveldanna viljað kannast við, að stríðið væri henni neitt að kenna. Pað væri alt saman mótstöðu- mönnum sínum að kenna. Skyldi þetta ekki vera fremur af illri samvisku út af því ódáðaverki að hefja stríðið, en af drengskaparleysi? Og svo er hin nýja friðarhreyfing. Um hana þarf að rita sjerstaka ritgjörö á íslensku, en ekki er hægt að minn- ast hjer á hana í þetta sinn. — Ef ætti að fara að telja í tölum og meta tii peninga alt það tjón, sem af ófriðnutn hefur staðið, þá yrði að nota hærri tölur en nokkru sinni áður, er um mannlegt verk hefur verið að ræða. Miljarðar duga ekki lengur, heldur yrði að reikna í þúsundum miljarða, biljónum. I byrjun þessa árs kostaði stríðið 300 miljónir kr. á dag, þar af lentu 110 miljónir á Englendinga, og 90 miljónir á Frakka og Rússa og aðra af bandamönnum þeirra, en 100 miljónir á Pýskaland og bandamenn þeirra. Síðan hafa Bandaríkin gengið í ófriðinn og tvö smáríki, er fylgja þeim. Herkostnaðurinn mun því í lok þessa mánaðar eða í næsta mánuði vera um fjögur hundruð miljónir á dag, og hann getur enn orðið miklu meiri. Afleiðingar stríðsins verða óttalega þungbærar. Ríkis- skuldirnar verða svo stórkostlegar, að það verður að leggja þung gjöld á menn til þess að geta svarað rentum. Á fýskalandi voru árstekjurnar fyrir ófriðinn um 2000 milj- ónir kr. á ári, en menn búast við því, að það muni þurfa fimm til sex þúsund miljónir árlega til þess að borga rent- ur og afborgun af ríkisskuldunum. Tekjur ríkisins þarf því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.