Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 93

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 93
Nú á margur bágt 93 að ferfalda, eða með öðrum orðum ferfalda gjöld lands- manna í ríkissjóð. Pjóðverjar eru mestu iðjumenn og sparsemdarmenn. En ástandið í þeim löndum, þar sem landsmenn eru það ekki og fátæktin er almenn, en rxkis- skuldirnar hafa vaxið að sama skapi, þar verður þetta algjörlega óbærilegt. En hitt verður þó ef til vill enn þyngra fyrir hinar stóru menningarþjóðir Evrópu, ef þær hafa sjálfar eyði- lagt sig svo mjög með þessari innbyrðis styrjöld, að þær geta ekki staðist þá samkepni, sem mun rísa upp á móti þeim austur í Asíu eftir stríðið, og þegar er þar byrjuð. Verslun Pjóðverja við aðrar heimsálfur er algjörlega eyðilögð. Framleiðsla í Evrópu er harla lítil, því að flestar verksmiðjur eru nú vopnasmiðjur. Stríðið er afturför fyrir Evrópu, en framför fyrir Asíu, fyrir Japana, Kínverja og Indverja, fyrir hina gulu og brúnleitu menn, sem eru helm- ingur mannkynsins. Indverjar eru að vakna. Kínverjar eru að auka iðn- að og verslun sína. Japanar eru framgjarnir metnaðar- menn, finna til sín og gerast leiðtogar Austurlandaþjóða. Engir hvítir menn, hvorki Evrópumenn nje Ameríkumenn, geta kept við Kínverja í iðnaði og þrautseigju. Peir eru allra manna þolinmóðastir, vandvirkastir og nákvæmastir í hverju smáatriði og smásmíði. Kínverjar vinna tólf til sextán tíma á dag fyrir eina 50 aura, en Evrópumenn og Ameríkumenn vinna átta tíma fyrir fjögra til tuttugu króna daglaunl Kínverjar eru orðnir hinir bestu skipasmiðir. Peir hafa lært af Ameríkumönnum og Evrópumönnum. í Shanghai er skipasmíðastöð, sem smíðar nú skip fyrir Ameríkumenn. Kínverskir verkfræðingar fá þar 1 kr. 50 aura á dag eða minna, og verkamenn þeirra 40 aura á dag. Fjelag það, sem á skipasmíðastöðina, borgar sig vel; stofnfjeð er 20 miljónir króna. Hinir kínversku verkamenn græða líka, þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.