Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 99
f’jóðjarðasalan
99
flest af því tekið, sem sagt er hjer að framan um Pól-
Iand.) Lnga Nalbandian, Den store Jammer. Kbh. 1917
{Aschehoug), 146 bls., 2,75. Vilh. la Conr, Sonderjylland
under Verdetiskrigen Aug. 1914—1916. Kbh. 1916 (Asche-
houg), 159 bls., st. br., 3,50. Sonderjydske Soldaterbreve,
15. útg. Kbh. (Gyldendal), 2,50. Engelske Soldaterbreve,
4. útg. Kbh. (Gyldendal), 2 kr. Tyske Soldaterbreve, 2.
útg. Kbh. (Gyldendal), 2 kr. Georg Brandes, Verdenskri-.
gen, 3. útg. aukin, 5,50 (Gyldendal). Carl Thalbitzer,
Krige og Krigsfinanser, 3,50 (Gyldendal). Karl Larsen,
Fronten. Kbh. 1916 (Gyldendal), 63 bls., 1,30. Patrick
Macgill, Den rode Horisont, 7. útg. Kbh. 1917 (Asche-
houg), 237 bls., 3.50. Sami,.Det store Fremstod. Kbh.
1917 (Aschehoug), 212 bls., 3,50. (Höfundurinn er íri og
hefur verið í stríðinu. Báðar þessar bækur hefur skáldið Valde-
mar Rordam þýtt snildarlega.) Ellen Key, Et dybere Syn paa
Verdenskrigen. Kbh. 1917 (Nyt Nordisk Forlag), 110
bls., 2,50 (ágæt bók). Valdemar Ammundsen, Krig og
krigsforende Kristne. Streiflys fra Tyskland, Frankrig og
England. Kbh. (Gad), 4 kr. R. Besthorn, Den store
Krigs Mænd. Kbh. (Gyldendal), 2,50. Johs. Lindbœk, For-
spillet til Verdenskrigen (Aschehoug), 5,50 (besta rit).
Þjóðjarðasalan.
Árið 1905 samþykti alþingi lög um sölu þjóðjarða,
«r voru staðfest af konungi 20. október s. á. Með lög-
um þessum fekk ráðherra Islands heimild til að selja á-
búendum, er á þjóðjörð sitja, ábýli þeirra, nema þau,
sem að áliti sýslunefndar þar, er jörð liggur, eru hentug
7'